Fréttablaðið - 29.10.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 29.10.2009, Blaðsíða 32
 29. OKTÓBER 2009 FIMMTUDAGUR Jóhann Ólafsson & Co. annast sölu og dreifingu á OSRAM lýs- ingarlausnum og ljósaperum, þar á meðal sparperum. Þær eru umhverfisvænn og ódýr kostur, að sögn Arnars Þórs Hafþórssonar, forstöðumanns hjá fyrirtækinu. „Sparperur frá OSRAM geta lækk- að rafmagnskostnað heimilis, vegna lýsingar, um allt að 80 prósent. Svo duga þær mun lengur; spar pera endist sex 6.000 og upp í 20.000 klukkustundir, fer eftir tegundum, en glópera dugir aðeins í um 1.000 klukkustundir. Miðað við meðal- heimilisnotkun, sem er 2,7 klst. á dag, þá þarf fólk ekki að skipta um dæmigerða sparperu nema á tíu ára fresti, en glóperu á um ársfresti. Svo eru sparperur hagstæður val- kostur miðað við glóperur,“ útskýr- ir Arnar. Að sögn Arnars hafa sparperur verið á markaðnum í fjölda ára en það er ekki fyrr en nú sem fólk sé að vakna til vitundar um kosti sparpera. „ Fólk er að uppgötva að rafmagn á Íslandi er ekki ókeyp- is og hægt að spara sér töluverðan pening með notkun sparpera. Þá er raforka á Íslandi ekki óþrjótandi og með því að velja orkunýtnari ljósa- perur má annaðhvort draga tölu- vert úr raforkuframleiðslu eða nota þá raforku í önnur verkefni og vinnslu. Loks er nú í boði fjölbreytt- ara úrval af sparperum en áður, sem gefur fólki kost á að skipta út glóperum og fá í staðinn svipaðar eða eins útlítandi sparperur. Þá segir hann misskilnings gæta í tengslum við að sparperur séu ekki umhverfisvænar. „Spar per- ur innihalda jú kvikasilfur, en rétt eins og flúrperur sem eru í nær öllum fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi. Sé tekið tillit til þess hversu mikil orka er notuð við fram- leiðslu og notkun spar pera miðað við gló perur þá myndast helmingi minni kvikasilfursmengun við framleiðslu og notkun á spar per- um miðað við glóperur.“ Fólk búið að kveikja á perunni Jóhann Ólafsson & Co er til húsa að Krókhálsi 3. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ● NESSO-LAMPI MATTIOLIS Einn frægasti lampi sjöunda og átt- unda áratugarins er Nesso-lampinn sem Giancarlo Mattioli hannaði árið 1967. Hann er úr plasti og er bæði til í rauðu og hvítu. Hann er enn fram- leiddur af fyrirtækinu Artemide. Sparperan er 25 ára gömul uppfinning. Hún var fyrst tekin í notkun hérlendis fyrir 15 árum og verður vinsælli með hverju ári. OSRAM DULUXSTAR Mini Twist Nett sparpera sem kemur í stað hefðbundinnar kúluperu Orkusparnaður allt að 80% Meðallíftími 8.000 klst. NÝTT! „Warm Comfort“ ljóslitur- svipaður og frá venjulegri glóperu Skrúfgangur E27 og E14 Styrkleiki: 5W-23W OSRAM DULUXSTAR Mini Ball Kúlulaga sparpera Orkusparnaður allt að 80% Meðallíftími 10.000 klst. NÝTT! „Warm Comfort“ ljóslitur- svipaður og frá venjulegri glóperu Skrúfgangur E27 og E14 Styrkleiki: 5W-20W OSRAM DULUXSTAR Mini Candle Kertalaga sparpera Orkusparnaður allt að 80% Meðallíftími 10.000 klst. NÝTT! „Warm Comfort“ ljóslitur- svipaður og frá venjulegri glóperu Skrúfgangur: E27 og E14 Styrkleiki: 5W-10W OSRAM DULUX Intelligent Sensor Nútíma sparpera með birtuskynjara Orkusparnaður allt að 80% Meðallíftími 20.000 klst. „Quick light“ kveikitækni NÝTT! „Warm Comfort“ ljóslitur- svipaður og frá venjulegri glóperu Skrúfgangur: E27 Styrkleiki: 11W og 15W SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI SPARAÐU með OSRAM SPARPERUM. Minni vött - meiri orkusparnaður OSRAM DULUX® sparperur Venjulegar glóperur 25 W 40 W 60 W 75 W 100 W 120 W 150 W 5 W 7 W 11 W 15 W 20 W 22 W 30 W SKIPTU NÚNA! sson.is Jóhann Ólafsson & Co - umboðsaðili OSRAM á Íslandi frá árinu 1948
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.