Fréttablaðið - 29.10.2009, Síða 32

Fréttablaðið - 29.10.2009, Síða 32
 29. OKTÓBER 2009 FIMMTUDAGUR Jóhann Ólafsson & Co. annast sölu og dreifingu á OSRAM lýs- ingarlausnum og ljósaperum, þar á meðal sparperum. Þær eru umhverfisvænn og ódýr kostur, að sögn Arnars Þórs Hafþórssonar, forstöðumanns hjá fyrirtækinu. „Sparperur frá OSRAM geta lækk- að rafmagnskostnað heimilis, vegna lýsingar, um allt að 80 prósent. Svo duga þær mun lengur; spar pera endist sex 6.000 og upp í 20.000 klukkustundir, fer eftir tegundum, en glópera dugir aðeins í um 1.000 klukkustundir. Miðað við meðal- heimilisnotkun, sem er 2,7 klst. á dag, þá þarf fólk ekki að skipta um dæmigerða sparperu nema á tíu ára fresti, en glóperu á um ársfresti. Svo eru sparperur hagstæður val- kostur miðað við glóperur,“ útskýr- ir Arnar. Að sögn Arnars hafa sparperur verið á markaðnum í fjölda ára en það er ekki fyrr en nú sem fólk sé að vakna til vitundar um kosti sparpera. „ Fólk er að uppgötva að rafmagn á Íslandi er ekki ókeyp- is og hægt að spara sér töluverðan pening með notkun sparpera. Þá er raforka á Íslandi ekki óþrjótandi og með því að velja orkunýtnari ljósa- perur má annaðhvort draga tölu- vert úr raforkuframleiðslu eða nota þá raforku í önnur verkefni og vinnslu. Loks er nú í boði fjölbreytt- ara úrval af sparperum en áður, sem gefur fólki kost á að skipta út glóperum og fá í staðinn svipaðar eða eins útlítandi sparperur. Þá segir hann misskilnings gæta í tengslum við að sparperur séu ekki umhverfisvænar. „Spar per- ur innihalda jú kvikasilfur, en rétt eins og flúrperur sem eru í nær öllum fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi. Sé tekið tillit til þess hversu mikil orka er notuð við fram- leiðslu og notkun spar pera miðað við gló perur þá myndast helmingi minni kvikasilfursmengun við framleiðslu og notkun á spar per- um miðað við glóperur.“ Fólk búið að kveikja á perunni Jóhann Ólafsson & Co er til húsa að Krókhálsi 3. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ● NESSO-LAMPI MATTIOLIS Einn frægasti lampi sjöunda og átt- unda áratugarins er Nesso-lampinn sem Giancarlo Mattioli hannaði árið 1967. Hann er úr plasti og er bæði til í rauðu og hvítu. Hann er enn fram- leiddur af fyrirtækinu Artemide. Sparperan er 25 ára gömul uppfinning. Hún var fyrst tekin í notkun hérlendis fyrir 15 árum og verður vinsælli með hverju ári. OSRAM DULUXSTAR Mini Twist Nett sparpera sem kemur í stað hefðbundinnar kúluperu Orkusparnaður allt að 80% Meðallíftími 8.000 klst. NÝTT! „Warm Comfort“ ljóslitur- svipaður og frá venjulegri glóperu Skrúfgangur E27 og E14 Styrkleiki: 5W-23W OSRAM DULUXSTAR Mini Ball Kúlulaga sparpera Orkusparnaður allt að 80% Meðallíftími 10.000 klst. NÝTT! „Warm Comfort“ ljóslitur- svipaður og frá venjulegri glóperu Skrúfgangur E27 og E14 Styrkleiki: 5W-20W OSRAM DULUXSTAR Mini Candle Kertalaga sparpera Orkusparnaður allt að 80% Meðallíftími 10.000 klst. NÝTT! „Warm Comfort“ ljóslitur- svipaður og frá venjulegri glóperu Skrúfgangur: E27 og E14 Styrkleiki: 5W-10W OSRAM DULUX Intelligent Sensor Nútíma sparpera með birtuskynjara Orkusparnaður allt að 80% Meðallíftími 20.000 klst. „Quick light“ kveikitækni NÝTT! „Warm Comfort“ ljóslitur- svipaður og frá venjulegri glóperu Skrúfgangur: E27 Styrkleiki: 11W og 15W SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI SPARAÐU með OSRAM SPARPERUM. Minni vött - meiri orkusparnaður OSRAM DULUX® sparperur Venjulegar glóperur 25 W 40 W 60 W 75 W 100 W 120 W 150 W 5 W 7 W 11 W 15 W 20 W 22 W 30 W SKIPTU NÚNA! sson.is Jóhann Ólafsson & Co - umboðsaðili OSRAM á Íslandi frá árinu 1948

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.