Ljósberinn - 06.08.1921, Blaðsíða 10

Ljósberinn - 06.08.1921, Blaðsíða 10
LJÓSBERINN sofa og fengjum syndir okkar fyrirgefnar og afmáðar sakir Jesú Krists og fyrir hans blóð. Ó, að við hefð- um einnig eins góða samvizku eins og þessi litli drengur, sem gat ekki hugsað til þess, að sólin gengi til viðar yfir neinu því, sem væri ófyrirgefið, þá yrði meiri gleði og sannur friður í hjörtum vorum og í heimilislifinu. Fátning deujandi unglíngs Hann lá nú á sjúkrahúsinu og beið dauðans. — Systir Cornelía, sem bjukraði honum siðustu stund- irnar, segir svo frá: »Hann sagði mér að sjúkdómurinn, sem dró hann til dauða, orsakaðist af reykingum, einkum smávindl- inga. Stundum bafði hann reykt alt að 20 vindlinga á dag. Hann hafði dvalið hjá ömmu sinni og lengi vel leyndi hann hana þess, að hann reykti. En löng- unin óx eftir þvi sem hann reykti lengur. Ýms veikl- unarmerki tóku að gera vart við sig: fölar kinnar, sljó augu, hendurnar tærðar og fingurnir gulir af tóbakseitrinu — fjörið þvarr og viljaþrekið minkaði, »En eg gat ekki hætt«, sagði hann. »Launin vorn smá, en eg vann eftirvinnu, án alls áhuga, að eins með það eitt fyrir augum að geta keypt vindlinga. Eg mun hafa byrjað 8—9 ára gamall. Árin liðu og eftir ferminguna var eg fullorðinn maður og frjáis

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.