Ljósberinn


Ljósberinn - 15.07.1922, Page 3

Ljósberinn - 15.07.1922, Page 3
L JÓSBERINN 219 kemur inn í herbergið, og þá syngur þú, himin- glaður: Nú er sólskin mér í sál í dag, og signuð gleðirós; nú jörð og himinn jafnt mér skín, þvi Jesús er mitt ljós. Nú er sólskin, sumarsólskin, sælar allar stundir dagsins nú. Mér Jesús auglil sýnir sitt, sólbjart er því lijarta mitt. -----O----- VT(p JL.eBEDL e)1^! Sögurnar hennar mömmu. (Æfintýri). Teknar úr »Hjemmet«. — Eftirprentun bönnuð. Maríubarnið. Niðurl. Konungurinn var sárhryggur, því að hann elsk- aði drotningu sína svo út af lífinu og trúði því ekki, að hún væri galdrakind. En nú braut múgur- inn hallarhliðin og ruddist inn í höllina, alt inn að hásæti konungs og drotningar og heimtaði með ógnarfrekju, að drotning væri sett í fangelsi. Kon- ungur gat þá ekki lengur færst undan því, og svo var unga, mállausa drotningin dregin fyrir dómstól fólksins og alt fólkið dæmdi einum rómi, að hana skyldi brenna lifandi á báli. — Stólpi mikill var reistur upp á víðum velli og nú var ósköpum öllum af viði hlaðið utan um stólpann.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.