Ljósberinn


Ljósberinn - 09.09.1922, Page 7

Ljósberinn - 09.09.1922, Page 7
LJÓSBERINN 287 og sólskríkjan heimsótti hann daglega og borðaði með honum, en hvoi'ki snerti hún eða hinir fugl- arnir nokkurntíma kirsiberin eða hveitið. E n d i r. -----o---- Sunnudaginn i o. september. Lestu: Nehem. 8, 1.-—18. Lærðu: Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna að eg megi halda þau alt til enda. (Sálm. 119. 33.). Múrarnir voru komnir upp og .varðmenn settir við öll lilið. Borgarbúum var það gleðiefni, en þreyttir voru þeir eftir verkið og tóku sér hvild vikutíma. En þá mint- ust þeir, hvað þakkarskuld þeirra var mikil við Drott- in, og að hlýðni við vilja lians var bezta fórnin. þá söfnuðust þeir saman allir að hlusta á Esra, hinn lög- lærða, lesa upp lögmál Drottins í Mósebókum. Fólkið grét, er það íhugaði brot sin mikil og mörg, en þá sagði Esra: „Verið eigi hryggir, þvi að gleði Drottins er hlífis- skjöldur yðar“. — Jfessi atburður gerðist í október 445 fyrir Krists fæðingu, að tímatali voru; en þótt langt sé umliðið, eins og þú getur reiknað, þá eiga þessi orð við enn í dag. Enginn getur hlýtt vilja Guðs af eigin ramleik, en sá, sem á gleðina í Guði, er orðinn barn- ið hans fyrir Jesúm Krist, liann fær nýjan siðferðisþrótt, og „gleði Drottins" verður honum hlífisskjöldur, hvaða raunir, sem mæta honum. Eigum við ekki að biðja um að eignast þá gleði og sieppa henni aldrei? S. Á. G í s 1 a s o n.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.