Ljósberinn


Ljósberinn - 06.09.1924, Side 3

Ljósberinn - 06.09.1924, Side 3
LJÓSBERINN 295 míns fullnægt og takmarki kærleikans náð“. Og svo andaðist hann. En svo mikil áhrif hafði þessi bróðurfórn á yngri soninn, að hann sneri heim til föður síns og var honum hlýðinn frá þeirri stundu. (Kæri ungi vinur! Láttu þessa sögu minna þig á bróðurinn bezta, sem af kærleika til okkar lagði líf sitt í sölurnar fyrir okkur. Við megum treysta því, að ef við iðrumst þess, sem við höfum misgjört og ástundum að vera Guði hlýðin, þá fyr- irgefur hann okkur og tekur á móti okkur sem börnum sínum. Og þetta gjörir hann einmitt af því, að eldri bróðir okkar, Jesús Kristur, leið fyrir okkur þá hegningu, sem við höfðum unnið til — alveg eins og eldri bróðirinn í sögunni gekk fús í dauðann til að frelsa yngri bróður sinn). Sundar Singh. Á. Jóh. ----o---- Lóan syngur. Blessuð lóan brekkum í býður góðan daginn; sumarljóðin hýr og blý heyrast inn í bæihn. B. .T. -----o----- Hægar er að kenna heilræðið en halda það. Alt vill lagið hafa. Allur er varinn góður.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.