Ljósberinn


Ljósberinn - 13.12.1924, Page 5

Ljósberinn - 13.12.1924, Page 5
LJÓSBERINN 401 þau. Ætlast hann eklti til að við gerum eitthvað fyrir >au? Hvað haldið >ið? Kæru Ljósbera-börn! Nú ætla eg að biðja indæla litla blaðið ykkar að flytja ykkur svo litla mynd af nokkrum kínverskum drengjum blindum, sem kristniboðar hér hafa tekið að sér. Norski kventrúboðinn, sem veitir litla heim- ilinu þeirra forstöðu, hét mér að segja ykkur ofurlítið frá þeim. Býst eg við að ykkur þyki gaman að. „Hér í Gjundjó eru nokkrir blindir drengir, og koma þeir nú að heilsa upp ó ykkur. Fyrst og fremst langar þá til að þakka ykkur öllum, sem biðjið fyrir kínverskum börnum; því ykkur er það að þakka, að þessum blindu börnum líður nú svo vel og hafa eignast gott heimili. það hefir heldur ekki verið árangurslaust það sem þið hafið gert fyrir þó.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.