Ljósberinn


Ljósberinn - 13.12.1924, Síða 7

Ljósberinn - 13.12.1924, Síða 7
LJÓSBERINN 403 Til athugunar. Kœru böm! J>ið búist vist mörg við að fá einhverjar jólagjafir og hlakkið til. Og það er eðlilegt. — En gaman væri nú að muna eftir „kinverska drengnum" ykkar. Hann væri þakk- látur, þó þær væru smáar jólagjafirnar, sem þið færðuð honum. Munið, að í Kína eru ósköp mörg börn, sem aldrei hafa heyrt talað um frelsarann. Fyrir þau er aldrei kveykt á jólatré og enginn gleður þau með jólagjöfum, — fyr en kristniboðarnir flytja þeim boðskapinn um frelsarann, sem fæddist á jólunum. Kæru, litlu vinir! Munið nú eftir „kínverska drengn- um“ fyrir jólin. Og gleymið ekki því, að með gjöfunum ykkar — hve smáar sem þær eru — eruð þið að styðja að útbreiðslu ríkis Jesú Krists — vinna að þvi, að mörg fleiri jólaljós verði tendruð. B æ n. Ger mig að aflstöð anda þíns, þú ástvinurinn hjarta míns, að kraftur sá mér komi frá, sem kalin græði. vetrarstró, sem styðji þá, sem striðið heyja, sem styrki þá, sem ætla að deyja. Ó, ýertu ávalt, aðstoð min, þvi ekkert megna eg án þin. ----o-----

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.