Ljósberinn - 10.11.1928, Qupperneq 3
LJÓSBERINN
347
unnar í Króknura, og svo pvottakonan.
Símoií blindi og daufdumbu tvíburarnir
raáttu til að vera með, og raáske enn
fleiri. Nóg var plássið beiina.
Elsa, sá þetta alt fyrir sér í hugan-
um, og svo var lmn niðursokkin í þess-
ar liugsanir, að hún tók ekki eftir því,
að presturinn var korainn langt frara í
ræðuna. En þá varð hún heldur en ekki
fyrir vonbrigðum. Presturinn sagði sera
sé beruin orðura, að Jesús hefði nú eig-
inlega ekki meint þetta, sera hann sagði.
l'að mætti'ekki skilja orð hans bókstaf-
lega. Og svo fór hann mörguin orðum
ura það, hvað Jesús hefði átt við.
Elsa gat óruögulega felt sig við jiessa
skýringu prestsins. Hún var -nú líka
ekki annað en fáfróð, lítil stúlka, sem
hlaut að hafa misskilið þetta alt, frá
upphaíi til enda. Pað eina þóttist. hún
viss ura, aö vonir hennar ufli hið dá-
saralega heimboð, mundu aldrei rætast.
Pví lengur sera presturinn talaði, því
vissari varð lnin uiii það. Og nú þóttist
hún líka vera viss uin það, að ínauiina
hennar væri alveg sarainála prestinura,
því að við og við kinkaði hún kollinura
til sainþykkis því, er liann sagði.
En þetta var þó sannarlega undaf-
legt! — I’egar pabbi hennar sagði henni
fyrir ura eitthvað eða bað hana einhvers,
[tá raeinti hann altaf það, sem liann
sagði. En þegar Jesús sagði eitthvað,
[iá meinti hann [iað ekki, heldur eitt-
livað annað. Gat þetta verið rétt? — —
Eftir ínessu virtust allir vera ánægðir.
Kunningjar heilsuðust, brostu hver til
annars og urðu samferða heira á leið.
Mamma Elsu hitti ýmsa boðsgestina frá
kvöldinu áður, nam staðar og hjalaði
við þá. En Elsa var annars liugar.
Og seinna, þegar liiin sá Andrés garala
á hækjunura, fékk hún grátstaf í háls-
inn, er hún hugsaði til þess, hve ánægju-
legt það hefði verið, að fá að bjóða
honum í heiraboð.
K. P. ;17/-2k- A- Jóh.
Perla.
(Saga frá lvína).
[Sögu þessa samdi norsk kristniboðs-
kona í Kína í veikindum þeim, sem
drógu hana til dauða].
Hún var lítil, lagleg og kát. Heimilið
hennar var ósköp fátækt, en það vissi
hún ekkert uin. Hún sat hjá ömmu
sinni, lék sér og hló. — Henni fanst
fátæka heimilið bjart og unaðslegt. Hún
hafði enga hugraynd um að hún var
umkoinulaus kínversk stúlka, sera hvorki
foreldri hennar né aðrir kærðu sig mik-
ið ura. — En hversvegna grét arama
svo oft þegar hún var lijá henni. Pað gat
hún ekki skilið. Nei, hvað vissi hún um
það að pabbi og mamina höfðu ákveöið
að selja öðrura litlu stúlkuna sína, —
selja hana til þess að koraast af í dýr-
tíðinni.
Einn daginn komu einhverjir að sækja
hana; hún vissi ekki livað til stóð, en
Iiafði þó eitthvert hugboð um það, svo
hjartað titraði at' ótta og kvíða — og
tárin streymdu niður kinnarnar. Hún
hrópaði á ömmu sína og mömrau eins
hát.t og hún gat. En enginn svaraði.
Petta ókunna fólk tók liana raeð valdi.
Hiin varð að fara raeð því, og gat ekki
við neitt ráðið freraur en fugl í kattar-
klóm. Og hún grét, þangað til augun
urðu þur og hún gat ekki grátið lengur.
Ding hét raaðurinn, sera hún kom til,
og hanti var henni strax góður. Hann
verzlaði með gamla koparmuni og ferð-
aðist víða. A einu slíku ferðalagi hafði