Ljósberinn


Ljósberinn - 10.11.1928, Side 5

Ljósberinn - 10.11.1928, Side 5
LJÖSBERINN 349 ina og hjálpað henni. Hún var nú glöð og^fullkomlega róleg. Pví nú vissi liún að það var satt, sem pabbi liafði sagt. Hún sofnaði og svaf vært alla nóttina. Uin morguninn komu nágrannarnir. — »Hetirðu sofið?« spurðu peir. »Komu ekki draugarnir og tóku pig? Varstu ekki hrædd?« En pegar peir litu upp fyrir sig, pá hrópuðu peir: »Hvernig stendur á pessu? Hér he'fir kviknað í; pakið er svart og sviðið«. Hún dró pá ekki dul á neitt. »Eg kallaði á desú og hann hjálpaði mér. Nú veit eg að pað er satt, sem pabbi sagði. Pað er ekkert mig og taka svo alt. Hjálpaðu mér, Jesús, eg er svo hrædd«. Svo fór hún að syngja fyrsta sálminn, sem pabbi hafði kent lienni: »Jesu ai o oh hsíá de« (Eg veit að Jesús elskar inig). — En pegar hún var búin að syngja, voru pjófarnir farnir. Jesús hafði hjálpað henni. Pegar pabbi hennar kom heiin, sagöi hún honutn frá pessu öllu. Hann horfði ýmist á hana eða upp á hálfbrunníö pakið. »Nú skulum við pakka Guði fyrir að hann hefir varðveitt pig«, svo lagði hann saman hendurnar og bevgði höfuöið lvristniboðstöð i Kina. Skóli og kirkja tii vinstri handar. íbúðarhús kristniboðanna tii hægri handar. gagn í að biðja til skurðgoðánna. Eng- inn nema Jesús getur hjálpað okkur«. Pá fóru peir að hlæja að henni. En ekkert skyldu peir i hvernig á pví stóð að eldurinn liafði sloknað, úr pví að kviknaði i skraufpurru pakinu. Næsta kvöld fóru nágrannarnir að hræða hana aftur. Ug pabbi kom ekki. En nú lét hún ekkert á sig fá, pví hún gat beðið til Jesú. Ekki hafði hún fyr læst dyrunum en pjófarnir koinu. Peir ætluðu að brjóta upp dyrnar og pær létu strax undan. Pá fór hún að biðja. *Þú veizt Jesús að pabbi er ekki heima, hér er litla stúlkan lians einsömul, og nú konia pjófarnir og ætluöu að deyða i í kyrlátri bæn. — Nokkru seinna ilutti Ding í kaupstaðinn. En par var kristni- boðsstöð. —- Pangað hlakkaöi litla I stúlkan lnins til að koma, pví nú var hún líka farin að trúa á Jesú og biðja til hans. II. Kaupstaðurinn hét Tengehow. Par voru margir kristnir menn, sem áttu stóra kirkju. Margir heiðingjar komu Jiangað, að hlusta á Guðs orð. Kona kristniboðans sagði nokkrum stúlkum til og naut nú litla stúlkan hans Dings góðs af pví. Hún eignaðist nú marga góða vini og var glöð og hamingjusöm.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.