Ljósberinn


Ljósberinn - 12.01.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 12.01.1929, Blaðsíða 4
12 LJOSBERINN Hyerflyndi haminajunnar. JM Saga, eftir Adolphine Fogtmann. m Bjund Jvnsnon þýddi. \ jvjL^ i. _• i. { j^x •^rj. Frh. Á leiðinni bar ekkert sérlegt til tíð- inda, en pví nær sem dró heimkynninu, barðist Napóleon tíðara hjarta í brjósti. Og er skipið var komið svo langt inn á höfnina í Ajaccio, sem pað gat, og bræð- ur Napóleons Jósef og Julien komu ró- andi á litlum báti á móti honum, pá varð hinn ungi liðsforingi að bíta á vörina til að verjast gráti, svo varð hann klökkur. En pó jafnaði hann sig, svo hann gat kast- að glaðlega kveðju sinni til bræðranna og sagt peim deili á Jerome pegar peir voru komnir upp í bátinn. — En er peir stigu á land hljóp Najjó- leon á undan og skildi Jerome eftir hjá bræðrum sínum, pví að hann práði svo heitt og hjartanlega að fallast í faðm við móður sína í gömlu, kæru, foreldrahús- unum. Lætitea húsfreyja komst eigi síður við en sonur hennar, er hún prýsti honum að hjarta sér, en systkin hans slógu iiring um pau. Parna voru pau öll sam- an komin, en dálítið höfðu pau breyzt á peim 8 árum, sem Napóleon hafði ver- ið utan, einkum hin yngstu. En Napóle- on var jafnglaður fyrir pví að vera kom- inn í hópinn og svo voru pað líka uppá- haldssystkinin hans, Lucien og Pauline, sem minst höfðu breyzt. Móðir hans elsk- aða var nú orðin snjóhvít á hár, og hún sagði: »I»að er sorgin eí'tir fööur pinn, sem veldur pví, sonur minn«. Jerome litli ljet ekki á sér bera, með- an Napóleon var að heilsa ástvinum sínum; en nú var hann leiddur fram og Bonapartarnir ungu tóku á móti lionum með fagnaðarópi. Peim pótti nú heldur en ekki fengur að fá reglulegan París- ardreng til samvista. En pá fyrst er Na- póleon settist að borði, til að matast í fyrsta skifti með fjölskyldunni, pá gafst honum tóm til að segja, hvernig stæði á Jerome og með hvaða skilyrðum hann hefði fengið að hafa pennan unga Des- moulins með sér. Og nú pótti öllum, og Napóleon ekki síst, pað undrun sæta, hversu nafnarnir voru líkir. Öll fjölskyld- an varð að kannast við, að svo væri. En auðvitað voru peir ekki svo líkir, ef peir stóðu sainan, að ekki mætti pekkja Parísardrenginn frá Korsikudrengnum á hæðinni; en að öðru leyti gátu menn hæglega vilst á peim, pegar menn sáu pá hvern út af fyrir sig. En hvað ungi liðsforinginn og fjöl- skyldan heima lifði nú sæla og fagra daga! Nú hafði móðir hans öll börnin sín hjá sjer; nutu pau nú hvert með öðru pessa litla fagnaðar, sem pau gátu veitt sér, prátt fyrir pað pótt efnin væru lit.il. Helztu fagnaðarefnin voru skemtiferð- irnar upp til fjallanna og siglingaferðir á flóanum. Systkin Napóleons v.oru reglulega góð við gestinn sinn og alt fór fram með ástúð og gleði. Jerome Desmoulins var sjálfur góður drengur og pakklátur; svo virtist sem heilsa hans styrktist dag frá degi; hann fór að verða rjóður í kinn- 'um og vöðvarnir preknuðu. Hann gleyindi pví ekki heldur, sem afi hans hafði beð- ið hann að gera sér svo minnisstætt, að hann gæti sagt frá pví, er hann kæmi heim aftur til Parísar. Eitt var pað, sein hann aldrei gleymdi, og pað var mest um vert af öllu, og pað var að biðja til Frelsarans kvölds og morgna; pað voru

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.