Ljósberinn


Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 3
LJOSBERINN af skriftlærðum prestum í skilningi bar. l’að skorti’ ekki einurð og hreinskilni par. Af pekkingu mælti lians munnur. Á inorgnaua snemma liann bæu sína bað, og byrjaði þannig hvern daginn. Hann gekk svo að verkinu glaður, og Jiað hann gerði ineð heiðri á sórhverjum stað, var duglegui iipur og laginn. % Að dagsverki loknu sér liraðaði heím, og hoima hjá foreldrum dvaldi. Ilann lærði að biðja og lesa hjá Jjeim, en líka aö vinna með höndum tvoim. Og fátækra verk sér hann valdi. Jlann elskaði börnin, hans einfalda mái Jieim öllum var svölun að lieyra. l’að kom frá liaus hreinu og saklausu sál, Jiau sáu Jiað var eng'in liræsni né tál, og vildu [jví fræðast um fleira. l5á viðkvæmur börnin hann vafði aö sér, og vildi’ að Jiau kæmu sér nærri, [jví Frelsarinn barnanna fyrirmýnd er. sem faðir liann bauð þeim að j>ia!i'a« af sér, og eins pegar yrðu pau stærri. Og börnunum ennpá hann býður til sin, og börnin til Frelsarans streyma. Frá blessaðri ásjónu blíðan hans skín, er brosandi segir hann: »Komið til mín.« Eg skal ykkar gæta og' geyma. (Lögberg) l'étur Sigurdssun. »Hvenær kemur sagan hennar fru Guðrúnar?«. Fannig heiir margur lesandi Ljósber- berans spurt síðan »Systurnar« hættu og þeim var lofað annari sögu frá frú Guðrúnu Lárusdóttur. Nú getur Ljósberinn ílutt lesendum sínum þá gleðifrétt, að sennilega Iiefst hin nýja saga í næsta blaði. Ö'J Frh. Alt í einu spratt Napóleon upp og kallaði upp: »Nú hefi eg fundið pað!« »Hvað, sonur minn«, spurði móðir lians. xPað er dálítið, sem eg skal sogja pér seinna, mamina góða, pegar ráða- gerð mín er að fullu komin í fram- kvæmd. En paö reynir pá líka á móður- kærleika pinn; en eg er viss um, aö hann bregst ekki«. Pá dundi í dyrakarminum, og sótari snaraðist alla leið inn í stofudyr. »Get eg fengið að hreinsa eldavél borgarafrúarinnar?« sagði hann og vék sér að Lætitíu. »Um petta leyti dags«, svaraði hún, »hvað hugsið pér?« »Nú, nú, borgarafi'ú, nú er öldin önn- ur en verið hefir, pað erú ekki hinir stóru, he.ldur hinir smáu, sem nú fá að ráða«. »Sei, sei«, hrópar Napóleon. »Komið pér hingað til að kenna oss siði! Ókurt- eisi við móöur ínína, Lætitíu, leyíist ekki«. Pá fór svarti karlinn að Iilæja. »Ágætt, ágætt!« hrópaði Desmoulins, pví að pað var hann, »pá er eg óhultur um mig, fyrst pér, hr. hershöfðingi, berið ekki kensl á inig«. Nei, enginn pekti hann, hvorki að ásýnd né að málrómi, ekki einu sinni konan hans. Börnin flyktust um hann, pví að í augum peirra var petta óviðjafnanlegur leikur.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.