Ljósberinn


Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 8
LJOSBERINN 04 »Mamma«, svaraði drengurinn, »viltu lofa mér {iví, að setja á legsteininn minn orðin: »ekki mistur«, ])á ertu mint á [lað, í hvert sinn er þii kemur að leg- stað mínum, að ])ú hefur ekki mist mig«, Heim á leið. Gömul 'og guðrækin kona lá fyrir danðanum; komu þá náfrændur liennar og sögðu með liryggu bragði: »Jæja, Anna, mi liggur leiðin niður á við fyrir þér«. »Nei, elsku frændur«, svaraði hún brosandi, »nú liggur hún einmitt upp á við! Pví' í dag er eg komin nær mínu rétta heimkynni á pílagrímsgöngu minni en eg var í gær«. v n n rsj(n, n n n n V U ' ' ' ' " " 'ic: n Q) íhs n n n, f^ívffv H EIL A B R 0 T XXrXXlXXr XrXXr XXgXXr GXXtXX XiXXkXX IXXrXXi Hér eru falin 7 karl- mannanöfn. —- í stað krossanna á að setja stafl. Pegar réttu nöfn- in eru fundin, mynda uppliafsstafir peirra átt- XXgXXaXXuX unda nafnið. E. //. P. Lausn á licilabvotum í 2. blaði. Jóliann Iiéttar ráðningar sendu: Elín Ólafur Jónsdöttir, Lv. 07 A, Egill Krist- Hafsteinn björnsson, Lv. 58 B, Porbergur Aðalbjörn Guðlaugsson, Frakkastíg 5S Guð- Nikulás ný Sigurðardóttir, Óðinsgötu 23, Njáll Guðríður Guðmundsd., Réttar- holti, Einar I’orgeirsson, Berg- 50 staðastr. 10, Erlingur Dagsson, r,n Grettisg. 35, Sigmundur J. AI- 50 bertsson, Pórsgötu 3, 'óg einn, 50 sem heflr gleymt að setja nafn sitt undir lausnina. 17 « 12 .13 7 18 14 11 10 15 19 6 16 9 5 20 50 50 50 50 Sunnudagaskólatextar. Kirkjuárið 1928-29. Marz—maí. 3. marz. 3. sd. í föstu: Vark. 7, 24—30. — I’ost. 2, 21. 10. — Miðfasta: Mark. 0, 2-8. — Jóh. 1. 14 b. 17. — 5. sd. í föstu: Mark. 14; 3—9. — Sálm. 110, 12. 24. —• Pálmasunnudagur:. Mark. 15, 3—15. — Lúk. 19, 42, a. 29. — Föstud. langi: Mark. 15, 33—39. — Jóh. 3, 16. 31. — Páskadagur: Mark. 16, 1—7. — Jóh. 14, 19 b. 7. apríL 1. sd. e. páska: Mark. 4, 25—32. — Fil. 1, 6. 14. — 2. sd. e. páska: Mark. 5," 22—24 og 35—43. — Sálm. 50, 15. 21. — 3. sd. e. páska: Mark. 6, 14—29. — 1. Pét. 3, 14 a. 28. -— 4. sd. e. páska: Mark. 10, 46—52. — Jóh. 8, 12 b. og c. 5. maí. 5. sd. e. páska: Mark. 12, 1—9. — Hebr. 3, 12. 12. — 6. sd. e. páska: Post. 1, 4—11. — Matt 28, 18 b. 19. — Ilvítasunnudagur: Post, 2, 36—11. — Róm 8, 14. 26. — Prenningarhátíð: Post. 2, 42—47. — Gal. 6, 2. BARNABÓKIN „FANNEY“ fæst í Emaus og fleiri bókaver/.lunum, bæði einstök hefti á 1 kr. og öll heftin (5) skraut- bundin á 7 kr. Úrvalssögur, kvæði, myndir og skrítlur. — Skemtilegasta tækifærisgjöf. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. — 1 Y.-D. (drengir 10—13 ára). — 3 V.-D. (drengir 7—10 ára). — 6 U.-D. (I’iltar 14—17 ára.) Prentsm. Jóns Ilelgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.