Ljósberinn


Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 5
LJOSBERINN inn vcrð eg að fá. Farið þér bara og leitið að lionum. lCg skal gá að þessum krílum á meðan, sem parna sitja, að pau hlaupi ekki burtu«. »Jæja þá«, svaraði hermaðurinn og fór út úr klefanum. Óðara en hann var farinn, laut sótar- inn niður aö börnunum, en pað var auð- vitað Desmoulíns. Börnin höfðu stöðugt hlustað undrandi á samtal peirra her- mannsins og hans. Nú hvíslaði Desmou- líns að Jeróme'- »Yertu nú grafkyr, Je- róme, og talaðu ekki orð. Iig er pabbi pinn, pú getur víst heyrt pað nú«. »Ójá, pabbi!« sagði drengurinn fagn- andi, ógn hlj'óðlega. »Eg hefi margar kveðjur til pín að hciman og Evgeníu litlu. Verið pið bara polinmóð og óhrædd, pá náum við ykk- ur víst bráðum heim til okkar aftur«. Evgenia litla skildi nú líka, og petta var Desmoulíns, vinurinn hennar góði, og nú bað hún: »Ó-jæja, getum við ekki orðið pér samferða heim?« »Nei, nei, Evgenía litla, pað er engin leið; en eg kem bráðum til ykkar aftur: En nú verðið pið að gæta pess, að lcoma ekki upp um mig. Á eg ekki að heilsa frá ykkur?« »Jú, jú«, sögðu pau einum munni. »Segðu mömmu minni, sagði Jerómo, aö eg biðji Guð fyrir ykkur og okkur«. »Agætt, ágætt, drengurinn minn. En varið ykkur! Nú er hermaðurinn aftur að koma«. Og í sömu andránni varð Desmoulíns allur annar á svipinn. Hann varð svo gletnislegur, og tók hlæjandi móti hermanninum, og rómur lians varð allur annar í eyrum barnanna, er pau heyrðu hann spyrja: »Jæja, hafið pér pá lykilinn, herra borgari?« »Nei, herra sótarameistari, hann finst hvergi«. 61 »Jæja pá«, sagði svarti maðurinn hlæjandi, »eg kem pá bfáðum aftur«. »Já, komið pér bara, pér eruð reglu- lcga skemtilegur náungi«. ' »Verið pið, verið pið sæl!« sagði Des- moulíns og kinkaði glaðlega kolli tií barnanna, og gekk svo á eftir hermann- inum út úr klefanum. Pegar Desmoulíns kom heim, hlust- nðu ættingjar og vinir moð djúpri at- hygli og hjartslætti á frásögu Desmou- lins, hins fræga sótara, frá fangelsisvitjun lians! Tárin komu fram i augu peim, er hann sagði peim, hvað börnin hefðu sagt. En samt var pað svo ósköp sárt, að vita af peim parna, eins og fuglnin í búri, algerlega á valdi annara eins fanta eins og peir voru, Robespierre og Heron, kastalavörðurinn. »Eg pori nú samt ekki að fara pang- að aftur pegar í stað«, sagði Desmou- líns að Iokum. »Nei, sagði Napóleon, »tekkert má ganga úr hóii fram, pá er svo hætt við að pað veki grun. En næst, pegar elda- vélarnar eiga að vera hreinsaðar, pá hefi eg stungið upp á einu, sein mamma inín elskaða pekkir og sampykkir að .gert verði. Eða er pað ekki satt, frú Lætitía?« Svo var Napóleon kærast að ávarpa móður sína. »Jú, elsku drongurínn minn, eg sam- pykki af alhug uppástungu pína, en pá verður pú aftur á móti að lieita mér pví, að pú haldir sjálfur kyrru fyrir, pangað til sár pín eru gróin. Vorði pér stefnt til herpjónustu, pá verður pú að beiöast orlofs«. »J'essi sár evu nú ekki ánnað en smá- mnnir«, svaraði Napólcon. »En látum svo vera. Eg skal lieita pér pví á móti, elsku móðir, að taka tillit til pessara »smámuna« fyrst um sinn«. Napóleon hafði barist eins og ljón í

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.