Ljósberinn


Ljósberinn - 02.03.1929, Qupperneq 7

Ljósberinn - 02.03.1929, Qupperneq 7
LJÖSBERINN 71 »Lað mátt {)ú ekki, Evgenía litla«, svaraði Jeróme, »en eg skal segja, hver eg held það sé. IJað er litli sonurinn drotningarinnar. Eg heyrði tvo menn vera að tala um það, hérna um daginn, að hann væri skamt héðan«. »En sjáðu«, hrópaði Evgenia, »nú kemur hann yfir til okkar. Ö, að hugsa sér [>að, að sonur drotningarinnar skuli líta svona illa út«. Og pað voru engin undur, pó að Evgenia litla segði petta; hún átti ekki öðru að venjast en pví, að hún og bróð-, ir hennar væri í fínum fötum. Hann var svo framúrskarandi óprifalegur og lítill vexti og fölur og aumingjalegur og reikaði allur í gangi við hvert fótmál. Og hann var ekki að eins óhreinn í framan og á höndum, heldur var treyjan hans punna og slitna mokóhrein. Veslings drengnum hefir eflaust fund- ist, að börnin pessi, sem stóðu gengt honum, hlytu að vera af sama tagi og hann sjálfur, fyrst hann var að reyna að komast til peirra. Og er hann var rétt komin tíl peirra gekk Evgenía til móts við hann. En hve undursamlegt og hjartnæmilegt að sjá pau tvö saman, litlu stúlkuna heilbrigða og enn ókvol- aða af innilokuninni, í hreinum og fall- eguin fötum, og hann aumlegan, svo að helzt leit út fyrir að hann væri eyði- lagður bæði á sál og líkama. Augun voru prútin og yfirbragðið slétt og fjör- laust, og hárlokkarnir, sem moðirin Iiafði áreíðanlega oft kyst, hengu nú ó- greiddir í flókum niður með gulbleika, litla andlitinu. • Jeróme gekk nú til peirra konungs- sonarins og Evgeniu litlu, og hann, sem var eldri og hafði gleggra auga, hver óttalegur munur var á útliti pessara barna, gat varla varist gráti. Ev- genia rétti veslings lítla drengnum hönd; hann horfði fyrst undrandi á hana og áður- en langt um leið, pá rétti hann líka fram litlu höndina sína. Og pað var eins og hann yrði pegar ofurlítið fjörlegri í bragði. »Litli Dauphin!« sagði Evgenia ögn blíðlega. Hún vafði höndum um háls litla drengnum og kysti hann, og augna- ráð drengsins varð svo hjartnæmilegt,, að Jeróme varð að snúa sér nndan til pess að fela tárin sín. Hann perraði nú af sér tárin, pví hann blygðaðist sín fyrir pau, og tók pá líka blíðlega í hönd drengnum og mælti: «Yið búum hérna hvort gegnt öðru, svo að við geturn sést við og við«. Og veslings drengurinn litli virtist hlusta og gera sér far um að skilja petta«. En nú heyrðust háværar raddir og klunnalegt fótatak frammi í ganginum. Það voru Símons hjónin. l3au höfðu í öllu uppnáminu gengið út úr stofum sínum til að fá fréttir, og treystu pví, að Dauphin væri alt of sljór og las- burða til pess að reyna að fara út fyrir dyr. Pess vegna hrópaði nú Síinon upp með durgslegri drynjandi röddu, sem drengurinn var vanur við að heyra og breyttist pá óðara útlit hans og slepti nú takinu af höndum hinna nýju vina sinna. »Komdu, viðbjóðurinn pinn!« öskraði skóarinn. »IIví varstu svo djarfur að ganga út úr stofunni«. Og preif liann svo ópyrmilega í veslings di-enginn, að Evgenia rak upp kvein og pess vegna flýtti Jeróme sér að draga hana með sér inn í klefann peirra. Nú kom kona Símons, en ekki skamm- aði hún drenginn og snérist reiðulega við manni sínum og sagði: »Taktu ekki svona hart á honum. Við höfurn nóg á samvizkunni samt«. '»Ó, , pvættingur!« sagði Símon og blótaði. En konan hafði pó sitt fram og var

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.