Ljósberinn


Ljósberinn - 09.03.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 09.03.1929, Blaðsíða 2
74 LJ ÓSBERINN ]íka Jesúm sjálfan til að leggja sig í sölurnar fyrir mermina. Hin sama dýrð, sem hann hafði átt hjá föðurnurn beið hans í himninum. Hvernig- litla stúlkan not- aði talsímann. Móðirinn var orðin örmagna af preytu og svefnleysi; hún hafði orðið að vaka svo mikið yfir ynsta barninu sínu, sem lá dauðveikt. Dag nokkurn ætlaði hún niður í stofu til þess að reyna að sofna fáein augnablik og hvíla sig. Þá lieyrði hún rödd Unnar litlu, 4 ára gamallar stúlku, sem hún átti; hún var að tala við sjálfa sig í anddyrinu. Dyrnar voru hálfopnar og er móðirin leit frarn, sá hún, að litla stúlkan var búin að draga stól að talsímaáhaldinu,. sern hékk par á veggnum, stóð á lronum og hélt heyrnartólinu við vangann á sér. Barn- ið var svo alvarlegt á svipinn að auð- séð var, að pað var ekki að Ieika 'sér. I’etta voru samræður, sem móðirin heyrði, er hún blustaði á barnið sitt með tárin í augunum; pví pað var eins og litla stúlkan endurtæki svarið," er hún anzaði sér sjálf: »Hallö«. »Já, hver er parna?« »Er Guð parna?« » Já«. »Er Jesús parna?« »Já«. v »Segðu Jesú að mig langi til að tala við hann«. »Jú«. »Jú«. »Ert pað pú, Jesús«. »Jú, hvað viltu?« »Litla barnið, okkar er svo veikt og okkur langar svo til að pú viljir láta pví batna. Yiltu nú gera pað?« Ekkert svar. Skýringin og bænin var endurtekin og loks svarað með: » Já«. Unnur hengdi heyrnartólið aftur á snag- ann, klifraði niður af stólnum og hljóp til mömmu sinnar, alt andlitið Ijómaði af ánægju, er hún tók hana í faðm sinn og prýsti henni að sér. Litla barninu, sem ekki hafði verið hugað líf, fór nú að batna frá pessari stundu og varð aftur albata. Pað var enginn í litla fordyrinu fyrir framan herbergisdyrnar, en pegar Marín lauk upp ytri hurðinni, kom hún auga á stúlku,' sem stóð fyrir utan í myrkr- inu og óveðrinu, »Gott kvöld!« sagði stúlkan. »Gótt kvöld, heillin mín«, svaraði Marín vin- gjarnlega. »Komdu inn fyrir, — ertu að sækja prjónlesið frúarinnar? — skelf- ingar veður er petta!« Stúlkan gekk inn fyrir, og Marín lét hurðina vandlega aftur. Ljósglætan, sem gægðist fram fyrir, innan úr stofunni féll.áfölt en fagurt stúlku andlit. Marín virti hana fyrir sér um leið og hún lauk hurðinni upp, »gerðu svo vel að ganga inn fyrir«, sagði hún. Stúlkan perraði bleytuna af fótunum á sér á pokanum, sem lá á gólfinu í litla fordyrinu, svo

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.