Ljósberinn


Ljósberinn - 09.03.1929, Side 6

Ljósberinn - 09.03.1929, Side 6
78 LJÖSBERINN Híerfljiii laiinn'miiar. Saga, eftir Adolphine Fogtmann J||||j Bjarni Jónsson pýddi. [Frh.] Hinn fjörugi andi Napóleons Bonaparte gat aldrei óstarfandi verið. l’ótt hann lægi nú í sárum og yrði að halda kyrru fyrir, pá gat hann ekki annað en verið að ráðgera eitthvað öðr- um til heilla. Og nú, er ekkert var hægt að gera í bráðina fyrir veslings börnin í fang- elsinu, pá snéri hann huga sínum að peim börnum, sem stóðu á frjálsum fótum. Pau áttu bágt með að eyða tímanum pví á dögum stjórnarbyltingarinnar var ekkert skeytt um skólagöngu barna. Napóleon lagði pað pá til við Beau- fort, par sem hann hefði nú ekkert með höndum pá skyldi hann nú kenna börn- um pær námsgreinar, sem hann væri fær að kenna og konurnar prjár skyldu kenna telpunum handavinnu. Og petta varð óðara að ráði. En Napóleon bar líka umhyggju fyrir skýldmenni sínu á annan hátt og vin- um sínum. Ilann hafði orðið pess vís, að undir húsinu, sem hann bjó í, voru tvö kjallaraherbergi; leit ekki út fyrir annað en að pau stæðu auð ár og daga og nágrannarnir hefðu enga hugmynd um pessi herbergi. Pau voru líka gluggplaus, svo ekki bentu gluggarnir á, að pau væru til. Napóleon lét nú hreinsa herbérgi pessi, pað er að segja, liann og bræður hans tóku að sér pað prekvirki, pví að sár hans voru farin að gróa. Engum öðrum var trúandi fyrir pessu; pað hefði annars getað borist út og pjóð- pingsmennirnir komist á snoðir um Jiað. Pví að pað vakti fyrir Napóleon að gera pessi herbergi að fylgsni, ef einhvern háska kynni að bera að höndum peirra vinanna. Gaman var að sjá »litla hershöfðingj- ann« pá. Svitinn draup af örótta and- litinu á honum. Hann gaf sér varla tóm til að matast og var að hjálpa til við petta fram á nætur. Peir létu loga á lýsislömpum parna niðri. Og er bræður hans gáfust upp og urðu að unna sér svefns og hvíldar, pá liélt Napóleon áfram óragur. Starfspol hans var alveg óviðjafnan- legt, enda purfti hann á peim kosti að halda síðar, er öll málefni ríkisins hvíldu' á honum. Sagan segir, að enginn af aðstoðarmönnum hans hafi polað að starfa á við hann. Pegar peir voru búnir að hreinsa kjallaraherbergin og gera pau byggileg, pá sá frú Lætitia fyrir pví, að pangað væru settir nokkrir legubekkir og stólar og stöku húsgögn önnur, sem nauðsyn- legust voru. Pó að pessir tímar væru hræðileg ógnaröld, og margir væri skelfdir, pá voru peir hagstæðir Napóleon og móður hans. Parna hafði hún öll börnin sín hjá sér og Napóleon öll systkyni sín og uinhveríis pau voru góðir og trúir vinir. Og pví var pað oft síðar, er Napóleon var farinn að hækka í tigninni, orðirin æðsti herfo'ringi Frakka og alræðismað- ur og síðast keisari, að pá rendi hann huganum oft með söknuði til pessara sælu stunda. Hjarta lians var tengt við forkólfa stjórnarbyltingarinnar; hann póttist finna, að Frakkland gæti ekki án hans verið. Og pó að hann hefði á skömmum tíma hafist hátt í herforingja- tignirini, pá var ekki enn farið að brydda á pví, að hann breytti háttum sínum. Ilann var enn jafnsparneytinn og hóf-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.