Ljósberinn - 06.04.1929, Side 2
ÍO(i
LJOSBERINN
hann t. d. eng-a rekkjuvoð Hann gerði
J)ví syni sínum orð og bað hann að gera
sér I)að hagræði, að senda sér tvær
rekkjuvoðir, annars yrði hann að sofa
á tómurn hálminum. Sonur hans gr'óf nú
upp hjá sér tvær lélegustu rekkjuvoð-
irnár sem hann átti til og skipaði syni
sínum 10 ára gömlum, að fara með [>ær
til garnla nöldrunarseggsins á elliheim-
ilinu.
En áður en drengur færi, pá sá faðir
hans, að hann var að fela aðra rekkju-
voðina inzt inni í einu stofuhorninu og
færði afa sínum ekki nema aðra rekkju-
voðina. Bónda stórfurðaði á þessu at-
lræfi drengsins síns og spurði hví hann
gerði Jretta? Pá svaraði drengur kulda-
lega: »Ég ætla að geyma hana parna,
pangað til ég sendi ]»ig sjálfan á Elli-
heimilið á sínum tíma«.
»Með peim sama mæli, sem pér mæl-
ið öðrum, munu peir aftur mæla yður«.
Passíusálmarnir
á kínversku.
Nú er úrval úr Passíusálmunum, kom-
ið út kínversku. Peir eru prentaðir fyrir
íslenzkt samskotate, en Ólafur Ólafsson,
kristniboði heíir séð um utgáfuna.
En pað eru svo fá börn í Kína, sem
kunna að lesa. Viljið pið nú, kæru les-
endur, styðja að J)ví að fieiri börn í
Kína verði lesandi og geti sungið í
Passíusálmunum sínum eins og pið og
lært fallegu versin og sálmana. Petta
getið pið gert með pví að gefa fáeina
aura í sjóð »kínverska drengsins.
Ljósberinn birtir hér á eftir sálminn:
»Vertu Guð faðir, faðir minú« á kín-
versku og íslenzku. Ef pið viljið reyna
að lesa sálminn á kínversku, pá eigið
pið að byrja efst á öftustu línu lesa niður
og enda neðst á peirri fremsta.
Á kínversku:
U JÍR Æ £ %
m m ■p x
ÍSÍI m
m & m rfj
M n tz n Tj
r. jy- n m & ÍJc
m m m k it Ó^J
fö ú'ú ta & & X
— £
n iii n
í?; ifíj iií/f
7É A
a 7E iij A nín
ýj m W
m JáL m m
Á íslenzku:
Vertu, Guð faðir, faðir minn
í frelsarans Jesú nafni,
hönd pín leiði mig út og inn,
svo allri synd ég hafni.
Höndin pín Drottinn lilífi mér
pá lieims ég aðstoð missi,
en nær sem pú inig hirtir hér
hönd pína’ óg glaður kyssi.
Pað er mikill heiður fyrir pjóðina okkar
fámennu að Passíusálmarnir skuli vera
komnir á kínversku og skemtilegt fyrir
minstu pjóðina að geta sent stærstu
pjóðinni slíka trúarljóða-gimsteina.
----—> -----------