Ljósberinn


Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 4
204 LJOSBEIiINN aö þau, öldungis eins og ókkur, og kann ætlast til, að við séum góð við þau. Ég er viss um, að góðu englarnir tár- fella, ftegar þeir sjá börnin hrekkja dýrin. En ég trúi pví ekki, að hann Axel geri pað. Iiann er svo einstaklega kurteis og prúður drengur, og á bezta hcimili, par sem hann sér gott eitt fyr- ir sér«. »lJað er nú sama«, tók Óli til máls. »Axel er svona fyrir pví. Ég sá liann henda stórum steini í kattargrey, og ég lieíi oft séð hann elta hænsni. Axel er líka voða uppstökkur, en Jói »burstar« hann, pess vegna er honum illa við Jóa«. »Þetta pykir inér leitt að heyra«, sagði frú Ellert með hægð. »Drengirnir eru háðir svo dæinalaust laglegir, og ættu að vera mestu mátar. Heyrðu, Óli minn, lieldurðu að pú getir ekki sætt pá?« »Eg veit ekki, mamma. Pað er víst ekki svo hægt. Axel vill pað áreiðan- lega ekki, og Jói — ,—, en parna kem- ur hann pá loksins«. Frh. ----^XSK^----- Ofnhanzkinn. Saga eftir Erna Heinbery. I’ýdd úr »Hjemmet« af Bj. J. Hún Edel litla sat við saumaborðið í hannyrðatímanum í skólanum og stundi pungan og grúfði sig niður í saumana sína, og kom tár í auga. Pað var nú af sem áður var á heimili foreldra hennar. l’ar var alt orðið svo ömurlegt. l'að lá -svo illa á föður lienn- ar á kvöldin, pegar hann kom lieim úr búðinni sinni. l'aö var hann Stenberg kaupmaður. Hann langi Lasseii var far- inn frá honurn, svo að hann mátti nú einn standa í glugganum og afgreiða. Og kona hans, Inín elsku mamma, sem var alveg eins og postulínsbrúða, henni féll alt annað en vel að purfa nú að taka að sér öll húsverkin, en hún mátti til, pví að hún varð að iáta hana Karó- línu, einustu pjónustustúlkuna sína, frá sér fara. Hún Edel litla var að hugsa um pað, livað inamma sín ætti nú bágt, og tárin hennar hrundu ofan á hanzkann, sem hún var að sauina í. l'að var ekki af pví að hún tárfeldi, að hún væri treg til að hjálpa mömmu sinni, en hún hafði svo lítinn tíma til pess, af pví að hún gekk í skólann og sat par til kl. 3. Og pegar heim kom, pá tóku við lexíurnar og ritsmíðar og öll önnur ósköp af verkefnum. Mamma hennar varð pví að vera ein um ílest húsverkin; en erfiðast veit-ti henni pó að fást við ofuana. Já, pað var sorglegt að vita lil pess, að hendurnar á henni mömmu, sem voru jafn hvitar og mjúk- ar eins og á kongsdóttur, skyldu purfa að vera að róta allsberar í öskunni, kolunum og sótinu. I'ví að pað voru nú einmitt hendurnar, sem höfðu verið mesta prýðin hennar! Edel litla stappaði ósjálfrátt fætinum í fótaskörina. l'etta var alt honum Matt- hiesen að kenna, kaupmanninum, sein var fyrir skemstu seztur að á horninu á Stórgötu. Hann átti sér nú svo salla- fína sölubúð beint á móti búðinni hans pabba liennar. I'aðan stafaði svo alt petta ólán, sein komið hafði fyrir pau pabba og möminu, — fátæktin, stritið og baslið. Hefðarkonurnar komu nú ekki framar inn í snotru og litlu búðina hans pabba, af pví að nú var hún orðin á eftir tímanum. Nú fóru pær allar til lians Matthiesens, og keyptu sér par nærfatnað, silkisokka og kragablóm, p fínu búðinni haus. l'ví að eftir pví sem skólasystur Edelar höfðu sagt henni, pá

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.