Ljósberinn


Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 6
206 LJÖSBERINN upp skellihlátur og danza framan í henni með hanzkann á hendinni inn að ofnin- um. »IJað ætti pó að vera leyfilegt að líta á skartgrip pennan!« sagði hann hlæjandi. »Fáðu mér hanzkann«, hrópaði hún með grátstaf í hálsinum, »annars — annars —«. >>Annars hvað?« hvein í Stebba, og greip kolaskóíluna fulla með hönzkuðu hendinni. Ofnhurðín var opin og inni fyrir bállogaði. »Við skulum blása dálítið í ofninn, — hvað viltu?« Svo tók hann kolaskófluna i s'natrT í vinstri hönd sér og veifaði svo hægri hendinni ineð hanzkanum á. Frh. Blekbletturinn »Hver heflr sett pennan blett á minn- isbókina mína?« spurði kennarinn. Hann var að koma inn í bekkinn eftir augna- bliks fjarveru. Pað var steinhljóð við spurningunni. Pá spyr hann aftur: »Hver hefir sett blekblett á minnisbókina mína?« Pegar liann spurði í fyrra skiftið, lyftu 40 drengir uj)p höfðunum og einblindu á kennarann, en ekki nema í svip, peir litu aftur niður á spjöldin sín. En er hann spurði í annað sinn, pá hreyfði sig enginn og ekkert heyrðist, nema klórið í griílunum. »Pegar kennari spyr«, sagði kennar- inn, »pá er pað skylda nemendanna að svara. Einhver ykkar heflr stokkiö upp úr sæti sínu, máske til að sjá í bókinni minni svörin við dæminu sínu. Penninn minn var fullur af bleki, og sá, sem hef- ir gripið hann, hefir mist liann úr hendi sér og svo hefir klessan komið á Rók- ina mína. Hver er nú hinn seki?« Enn var sama pögnin. Pá stundi kenn- arinn pungan, pví að honum jiótti ósköp vænt um litlu nemendurna sína og tók pað injög sárt að vera neyddur til að refsa peim. En hann vissi, að honum hafði verið trúað fyrir sálum pessara barna; pað var hann, sem átti _að leiða pau á veginn til lífsins. En ekki vildi liann vera of bráður á sér; hann stóð upp og gekk með hægð fram fyrir bekk- ina, sem börnin sátu á, og stóð par og sagði: »Mér er nú ekki um kjaftakindur, öðru nær; sá drengur er illa inirrættur, sem ljóstar upp glappaskotum lagsbræöra sinna; en nauðsynlegt er_ pað saint, að hið sanna komi í Ijós, ef vel á að fara, — og hann herti á orðinu vel, — ef vel á að fara fyrir peim, sem sekur er, að ég fái að vita, hver hann er. Ég er ekki að heimta að pið segið: »Pað er pessi, eða pað er hinn«, heldur bið ég ykkur öll að ganga út, fremsti bekkur fyrst, og svo hver af öðrum, og standa svo frammi í anddyrinu, að undanskild- um pessurn eina, som gerði pað«. Peir gengu nú út, eins og kennarinn sagði fyrir, og hv.er einasti drengur fór úr fyrstu premur bekkjunum. 1 fjórða bekknum sátu smærri drengir. Peir fóru sér hægar, en allir fóru peir, neina einn — hann stóð að sönnu upp og ætlaöi að fara, en svo var að sjá, sem honum snerist hugur, og hann settist niður aftur. Kennarina lokaði hurðinni og settist niður hjá litla drengnum, tók í hendur honum og sagði: »Svo pað varst pú, Palli, sem fórst svona sviksamlega að og gægðist í bók- ina mína, til að vita, hvort dæmið væri rétt. Pað varst pú, sem stökst upp úr sæti pínu í leyfisleysi, og svaraðir svo ekki spurningu minni á eftir. Pað er rétt af pér, að líta ekki upp á mig. En segðu mér, hvernig ferðu að pví að líta í augu inóður pinnar í kvöld, pegar

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.