Ljósberinn


Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 8
208 LJOSBERINN hafið bvor á öðrum. Pað er gott, en þið ættuð að elska liver annan — í Drotni. Ef öðrurn ykkar verður eitthvað á, |)á ætt.i hinn að elska hann svo mikið, að lrann tæki ekki að eins á sig refsing- una fyrir hann, heldur segði líka hrein- skilnislega, að hann hefði gert rangt. iíg veit, að petta er erfitt fyrir frann, sem elskar. En nú skil ég pað, sem kom fyrir í dag. Lúlli gerði [rað, sem rangt var, í athugaleysi, og misti svo hug- rekkið, [regar ég spurði: Ilver gerði pað? Og eins og venjulega gerist, pá býður ein syndin annari heim; Lúlli var ekki nógu hugaður til að sitja eftir í sætinu sínu og sýna með pví, að Iiann væri sá seki. Segi ég pað ekki satt, Lúlli?« >Jú, herra«, svaraði Lúlli, og tárin boguðu niður vangana. Pá sneri kennarinn sér að l’alla og spurði: »IIvers vegna stóðst pú ekki upp úr sæti pínu?« »Jæja, herra«, sagði Páll og strauk hárið upp frá enni sér, »pað var af pví, að ég sagði við sjálfan mig: bróðir minn hefir gert rangt, og fyrst hann vill ekki kannast við pað, pá verð ég að sitja hérna eftir í staðinn fyrir hann?« »Nei, nei!« hrópaði Lúlli, »ég má til að sitja eftir«, og svo fór hann aítur að gráta. »Pið sjáið nú, kæru drengir«, sagði kennarinn, »að pað er gott að hegða sér altaf heiðarlega. Salómon heíir sagt: »Sá, sem dylur yíirsjónir sínar, verður ekki lángefmn, en sá, sem játar pær og lætur af peim, mun miskunn hljóta«. (Orðskv. 28, 13). »Petta er satt, eins og sérhvað annað, sem biblían kennir okkur. Og ef pú hefðir, pegar ég spurði, játað pað fyrir mér, pá hefði ég fyrirgefið pér; en í stað pess hlýtur nú bróðir pinn að taka skömm pína á sig, pó að hann sé sak- laus. Og fyrst hann hefir gengið í pinn stað, pá hlýtur hann líka að taka á sig [iá refsingu, sem pú hefir unnið til, en pú ert laus allra mála sjálfur«. Lúlli hélt pá áfrain að sárbiðja bróð- ur sínum lausnar, en kennarinn svaraði: »Nei, nei, ég get ekki tekið orð mín aftur. Ég liefi refsað Páli; hann verður að leysa pað af hendi, sem hann lieíir sjálfur á sig tekið, af ást til hins seka bróður síns. Ég fyrirgef pér, barnið mitt, og elska Jiig jafnt og áður, [iví að nú veit ég, að pú ert hryggur út af broti pínu. Eg veit, að pú mtinir verða bróð- ur pínum pakklátnr fyrir pað, sem hann hefir gert fyrir pig, og lætur pér um- hugað um, að .gera petta aldrei aftur«. Og góði kennarinn hafði rétt að mæla. Upp frá peiin degi skildi Lúlli betur en áður, hvað bróðir hans elskaði liann mikið, og sýndi honum ávalt síðan óslít- andi trygð og pakklátsemi. Kæru börn! Minnir petta ykkur ekki á Jesú, sem refsað hefir verið í okkar stað? Ilann elskaði okkur svo mikið, að hann settist par, sem við höfðum unnið til að sitja með syndum okkar. »Dauð- inn er laun syndarinnar«. Guð veitti honum viðtöku í okkar stað og reisti hann upp frá dauðum og setti hann í dýrð sér til hægri handar; og Guð segir okkur, að við skulum treysta honum, pví að hann sé frelsari okkar og eng- inn annar. — »Og ekki er hjálpræðið í neinum öðr- um, pví að eigi er heldur aúnað nafn undir himninum, er inenn kunna að nefna, er oss sé ætlað að verða hólpnir fyrir«. (Post. 4, 12). BARNABÓKIN „FANNEY“ fæst í Emaus og fleiri bókaverzlunum, bæði einstök hefti á 1 kr. og öll lieftin (5) skraut- bundin á 7 kr. Úrvalssögur, kvæði, myndir og skrítlur. — Skemtilegásta tækifærisgjöf. Prentsin. .Tódr JTelgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.