Ljósberinn


Ljósberinn - 14.09.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 14.09.1929, Blaðsíða 7
LJOSBERINN 279 Síðan rennir hann sér niður til jarðar og hleypur berfættur í tunglskininu heim á göturnar í Jerúsalem. En Benjainín liggur á gólfinu lieima hjá sér og verður andvaka. Hvernig stóð nú annars á pví, að Jusuf hafði verið honum svona ákaflega góður og peim öllum saman? Skyldi pað vera eitthvað í sambandi við pað, að pau væru sömu pjóðar og Jesús frá Nazaret? Þu hefir gert föður pín- um minnkun. Eg pekki konu, sem var alveg fram- úrskarandi bráðlynd og einpykk, pegar hún var lítil. Einu sinni var henni boðið í barna- samkvæmi. En par fór r.ú ekki allt fram eftir pví sem lienni líkaði bezt og hún hafði hugsað sér pað. Pá missti hún al- veg stjórnina á sér, svo að hún grenj- aði, stappaði niður fótunum og engu tauti varð við hana komið. Stjúpa hennar var parna stödd og hún var góð og hyggin kona og varð sárhrygg út af pessum æðisgangi í telpunni. Hún tók kyrlátlega í hendina á henni og leiddi hana út, til pess að lægja í henni hamaganginn. Hún sefaðist pá eftir dálitla stund, svo að hún varð viðmælandi. Pá sagði stjúpa hennar við hana: »Veiztu pað ekki, barnið mitt, að pú gerir honum pabba j)ínum ininnkun með pessu hátta- lagi? Pegar ókunnugir fara að spyrja: »IIver á petta ósiðaöa barn? Pá hljóta peir að segja •sem pekkja pig, og satt vilja segja: »Og pað er stelpan hans K. í Götu«. Og pá getur pú skilið, að pú ert búin að gera honum föður pín- um minnkun, eða er ekki svo?« En pó að litla telpan væri nú svona taumlaus, pá pótti henni pó innilega vænt um pabba sinn. Og pegar hún fór að hugsa út í pað, að hún væri búin að gera honurn skömm, pá fannst henni pað vera svo hræðilegt, að hún féll uin háls stjúpu sinni og bað hana fyrirgefn- ingar og hét pví að biðja Jesú að hjálpa sér, svo að hún yrði ekki svona hams- laus og einpykk framvegis. Síðan hefir hún aldrei gleyint pessu at- víki frá æskulífi sínu. Og ef henni hefir ætlað að renna í skap, pá hefir henni allt af dottið jiað í hug, að biðja Jesú að lijálpa sér til að sigra æsta skapið sitt. Og nú er hún orðin hverri konu rólyndari og leiðitamari. Petta veit ég af eigin revnslu, pví að ég hefi allt af pekkt hana, síðan ég var ineð henni i barnasamkvæminu. En, kæru börn, við eigum líka æðri föður, föðurinn á himnum, hversu miklu fremur ættum við ekki að varast að gera honum minnkun með framferði okkar, og hinum eingetna syni hans, frelsaranum okkar? Munið eftir pessu! »Foreldrum þínum pjóna af dyggð pað má gæfu veita, varastu þeim að veíta styggd viljiröu gott barn heitac. Snjóboltinn. Pýzkur prestur, E. Frommel, segir eftirfarandi sögu:

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.