Ljósberinn


Ljósberinn - 05.10.1929, Page 6

Ljósberinn - 05.10.1929, Page 6
Í302 LJÖSBERINN stafnfestinni fast að jak- anum, sem drógstmeð ílughraða í áttina til lands. Isjakinn hallaðist svo að Jónas varð að ríghalda sér við efri brún hans annari hendi, en með hinni hélt hann í blöðruselinn. Til allrar hamingju synti dýrið beint áfram efst í sjáv- arfletinum. Hver mundi verða endir á öllu þessu einkennilega ferða- æfintýri ? Augnablikisíðar heyrð- ist sog og blástur, sjór- inn ólgaði og löðrið lék um höfuð þeirra frænda, svo að þeir hvorki heyrðu né sáu. Há- hyrningurinn var kom- inn á grynningar rétt hjá stað þeim á eyjunni, þar sem þeir höfðu skotið selinn. Dýrið barði í kring um sig moð bægslunum, en hreyfingarnar urða æ veikari og veikari'. ísjakinn var nú alveg kyr og Óli og i'rændi hans drógu sig í land. Peir börðu niður fót- unum til að hita sér og litu hver á annan og svo á veiði sína, sel- inn og háhyrninginn, sem var nærri því helm- ingi lengri en skinn- báturinn lians Óla. — Nú var um að gera að komast heim sem allra fyrst. Jónas klifr- aði upp á stein og Óheppinn reiðmaður. Friðrik: Nú skal ég þó fá jnér góðan reiðtúr. En allt í einu tekur hesturinn stökk Friðrik: Pá er ég nú kominn á bak. Áfram!

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.