Ljósberinn - 09.11.1929, Page 8
344
LJÖSBERINN
sagði [>á óðara alía söguna. áður en
sólbráin gæti komist að með að skipa
henni að þegja.
Þá lirópaði máninn reiðulega: »Hafið
pið nokkurntíma vitað dæmi til anaars
eins? En pað rembilæti og mont!«
Allan næsta daginn stóð sólbráin á
langa stönglinum sínum, linarreist og
reigingsleg, en mælti nú ekki orð frá
vörum, pví alltaf var peiin blómmn að
fjölga í garðinum, sem létu hástöfum
óánægju sína í ijós. Og ekki batn-
aði, pegar fuglarnir, skorkvikindin og
veslings fiðrildin bættust við, pví að öll
unnu' pau blessuðu hlýju sólinni hug-
ástum!
»Fögur ertu, eða liitt pó heldur«,
sagði gullsmiðurinn og settist með frekju
á eitt blaðið á sólbránni, en datt óðar
niður af blaðinu aftur, pví að svo skalf
sólbráin öll af kulda!
»Skín pú nú — skín pú nú!« hrópuðu
pau öll í einu liljóði: blómin, fuglarnir
og skorkvikindin.
Sólbráin var nú sjálf farin að prá sól-
aruppkomuna! Og pegar iðrunin hjá
henni út af öllu montinu var sem sár-
ust, pá kom sólin upp glöð og brosandi
og mælti:
»Góðan daginn,börn, hvernig gengur?«
»Ö, pað gengur hreint ekkert«, sagði
sólbráin í ldjóði, sundurkramin af iðrun.
»Mikill heimskingi var ég, að halda að
ég væri pér meiri!«
»Jæja, Guði sé lof að pú vitkaðist
aftur«, sagði sólin og kinkaði kolli og
hellti nú öllura sínum blessaða yl yfir
allan kulbeygjulega blómaheiminn.
»0, bakið á mér — já — pað var nú
annað mál!« sagði riddarasporinn.
»Þú færð litinn — pú roðnar«, hvísl-
aði liljan að litla rósaknappinum. »Þú
springur út á afmæli prestsfrúarinnar
prátt fyrir allt!«
Aldrei minntist. sólbráin á [>að framar,
að hægt væri að vera án sólarinnar!
-----—•XSX^—-----
Vor og haust.
Glöð ég sá á vori vera
vallarblómin, sólu kysst,
annan nú pau blæinn bera,
blómann sinn pau hafa misst.
IJaust að vori glöðu gera,
Guð minn, kenndu mér pá list.
Uft er ljúfur lífsins hagur,
lífið brosir sólu mót,
síðar kemur kaldur dagur,
kólnar inn að hjartarót —
innri dagur æskufagur
á pví vinnur fulla bót.
B. J.
| Gjafir og áheit. |
u u 'V U u u u Oö V V V fe'V v:(v!
Til Ljósberans.
Frá M. H. kr. 15,00; frá Kr. Á. St. kr. 2,00.
— Ljósberinn pakkar fyrir gjaflrnar.
JZjr5* Ef pér purfid ad láta prenta
eitthvad, svo sem: bækur, blöd,
bréfsefni utnslög, nafnspjöld, reikn-
inga, kvittanir, erfiljód, grafskriftir,
kransborða o. s. frv., pá látid Prent-
smiðju Jóns Helgasonar gera pad.
Bergst.str. 27 Sími 1200.
SKÓLA-ÁHÖLD er bezt að kaupa í Bóka-
verzluninni Emaus. Par eru pau eins góð og
annarsstaðar og ekki dýrari.
Prentam. Jóns Relgaaonar.