Ljósberinn


Ljósberinn - 30.11.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 30.11.1929, Blaðsíða 6
L JÖSBERI'NN 36G af stað að leita lengra burt, en pau komu líka aftur jafnnær. Loks var farið að spyrjast fyrir í tal- símanum. Pá spurðist pað, að til bæjar nokkurs, sem var í tveggja kílómetra fjarlægð, hefði komið kynlegur hópur af bvítum hvolpum, fimm saman, og hefðu peir brunað norður eftir pjóðveginum, en enginn skildi í, hvert peir ætluðu eða hvað peir voru að fara. Ingiríður og systir hennar grétu há- stöfum, og nærri lá, að drengirnir tár- uðust líka; en pabbi friðaði pau. »Svona, svona, börn«, sagði hann. »Fyrst Heiopp, móðir peirra, getur tekið hvarfi peirra með ró, pá ættuð pið að að geta pað líka. Og svo er bezt að Heiopp taki málið í sínar hendur eða réttara sagt í trýnið. En hann hefði ekki einusinni purft að tjá Heiopp, hvernig sakir stóðu, pví hún hafði stokkið inn í girðingu hvolpanna og pefað hringinn í kring. Hún paut út yfir túnið, eins og fyrri daginn með trýnið niðri við jörðina. Síðan barst leik- urinn á bak við fjósið, út fyrir móana, undir skíðgarðinn og út á pjóðveginn, allt af pefandi, og hljóp allt af lengra og lengra. Svo leið fram undir kvöld, pá kernur Heiopp til baka töltandi, preytt, útslitin og sárfætt, svo að við lá að hún gólaði af sársauka — en alla hvolpana kóm hún með á undan sér, — alla fimm í einni pvögu, preytta, pyrsta og gólandi af sársauka í litlu löppunum sínum. Nú varð kátt í kotinu, eins og nærri má geta. Börnin réðu sér ekki fyrir kæti. Og pabbi tók Heiopp alveg upp í fangið á sér og stakk kollinum á henni undir vangann á sér svo fast, að nærri lá að lleiopp kveinkaði sér við pað. — »Pú ert sú undursamlegasta tík, sem ég hefi kynnst, greyið mitt!« sagði hann. Og svo veik hann sér að börnunum, »Vitið pið hvað trúfesti er, börn? Hana getið pið lært af Heiopp. Vitið pið hvað fórnfýsi er og ást, sem aldrei bregst? Petta getið pið alltsaman lært af veslings skepnunni fátæka förumanns- ins«. — Já, hann hafði rétt að rnæla. Og pó átti Iíeiopp eftir að vinna dásamlegasta verkið á stuttu hundsæfinni sinni. llún strauk nefnilega einusinni frá bænum. Pað var tveimur árum seinna, og pað voru ekki hvolpar, sem pá var um að ræða. Hún fór ein síns liðs leiðar sinnar umsvifalaust, enda pótt Brúnka væri komin fyrir kerruna og hún vissi fullvel að hún ætti að ferðast með pabba. Hún sveiflaði sér upp í trjágöngin, eins og hún var vön, og pegar pabbi kom að kerrunni, pá var hún koinin alla leið út á pjóðveginn, pefandi í spor- in meðfram pjóðbrautinni. Pabbi ók af stað og Heiopp kom á eftir. En pegar hann kom pangað, sem ferðinni var heitið, pá var Heiopp ekki með. Hann hugði að hún hefði snúið aftur og farið heim til bæjar, og hugs- aði svo ekki um pað meira. En pegar hann kom heirn um kvöld- ið, pá var engin Heiopp par fyrir. Daginn eftir kom maður og sagði frá pví, að hann hefði séð hvítu tíkina hlaupa vestur á bóginn með pjóðbraut- inn og stöðugt pefað í sporin. Daginn eftir komu aðrir og sögðu slíkt hið sama. Og svo bárust fleiri og fleiri fregnir samskonar, lengra og lengra að, svo að við mátti búast að hún væri töpuð. Nú var liðin vika næstum pví. Pá var símað til pabba frá sýslumanninum í nágrannahéraðinu, að gamall og volaður sölukarl, sem gengið hefði undanfarna daga með pjóðbrautinni, hefði fundist sjúkur og hjálparvana í skógarbelti einu,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.