Ljósberinn


Ljósberinn - 30.11.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 30.11.1929, Blaðsíða 7
367 LJÖSBERINN skammt frá veginum. Hann var víst búinn að liggja par tvo sólarhringa matarlaus og hlýjulaus. Hjá honum hafði legið hvítur hundur, glorsoltinn og allur í keng af kuld. Nú höfðu pau bæði verið flutt á amtssjúkrahúsið; hundskepn- an væri nú aftur búin að ná fullum kröftum, en allan daginn lægi hún hjá rúminu hans. Góðar vonir hefðu menn líka um pað, að gamli sölukarlinn mundi hressast aftur við góða hjúkrun. Pabbi lagði nú óðara af stað vestur að sjúkrahúsinu. Og auðvitað hitti hann Heiopp þar, liggjandi við sóttarsæng gamla sölukarlsins. Hann lofaði henni að vera par eftir, enda pótt gamli karl- inn hefði beðið hann um pað lengstra orða. »Já, petta er tryggð, sem vert er um að tala, börn!« Meira sagði pabbi ekki. Og hann var svo óvenjulega mild- ur og klökkur í bragði. En nokkrum vikum síðar kemur gamli sölukarlinn til bæjarins allvaltur á fót- um og Heiopp á hælum honum. llann var magur, fölur og titrandi eftir svo langa og punga legu, og nú hafði hann ekkert til sölu, pví að hann hafði ekk- ert prek til að bera neitt. Hann kom bara tíl að skiia af sér Heiopp réttmæt- um eiganda. Nei, nei, pað kom ekki annað til mála, Heiopp gæti aldrei átt eins gott hjá sér, jafnvel pótt hann gæti fengið bónda til að taka við tíu krónunum aftur, pá kæmi ekki til tals, að hann héldi Hei- opp fyrir honum, og nú skyldi Heiopp fá að vera í friði hjá honum, pví að hann skyldi aldrei framar koma par nærri, kvaðst hann svo vel vita, að pað yrði ekki. Og pað væri svo skammarlegt, hvernig hefði farið nú seinast með Hei- opp. — »Pví að ég gekk ekki af ásettu ráði fram hjá bænum, pegar ég kom austan; ég gekk meira að segja fram á ytri vegarbrúninni, til pess að Heiopp skyldi ekki finna lyktina af fótsporum mínum, ef hún væri lifandi; en hún pefaði pau uppi samt«. Upp frá pessu var Heiopp allt af í ró og friði hjá bónda, meðan hún lifði. Minning hennar lifir par á bænum og mun seint fyrnast. Iíún er talin með ástvinuin peim, sein dánir eru og minn- ing hennar í heiðri höfð. Já, pabbi gat aldrei talað svo um tryggð og hollustu, að hann minntist ekki á Heiopp — og gamla sölukarlinn um leið. »Heiður sé gamla, fátæka stafkarlinum«, var liann vanur að segja, »pví að pað var hann, sem vakið hafði allar pessar fögru dyggðir hjá Heiopp«. »Pið megið trúa mér, að maður verð- ur sjálfur að vera góður maður og göf- ugur til pess að geta alið upp hund svo fagurlega, að allir beztu hæfileikar hans fái að njóta sín. Já, börn, er pað ekki satt, sem ég segi, að enginn hérna á bænum hefir verið göfuglyndari, en vðslings trúfasta Heiopp«. --------------- Til hinna ungu. Ungi vinur, sem orð mín heyrir, ástunda jafnan fagurt dæmi, frelsarans pjóða, að festa í minní. Elskaðu Guð af öllu hjarta, með ótta og virðing, pvi ótti Drottins er upphaf vizku og allra dyggða. Lestu Guðs orð, lær hans boðorð og lif par eftir; — hafðu jafnan helzt í minni hátign Drottins.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.