Ljósberinn - 01.05.1937, Qupperneq 3
BRÚÐUÞVOTTUR.
Handa smámeyjunum.
Þœr urðu að taka sér eldhúsdag
hún Inga og Gréta með hrúðurnar sínar;
og koma Rósu, Maju og Lísu í lag,
og láta þœr verða svo dœmalaust fínar.
Því mamma hafði sagt þeim — og
brosað svo blíð —
hiin byggist á morgun við fyrirtaks-
gestum.
>Það er afi og hún amma, hvílík
ánœgjutíð«,
upphátt þœr gullu með fögnuði mestum.
Og sólin hún Ljómaði, og geislandi glóð
glitraði um brúðuföt vel þvegnu og
fínu.
Og starfsglöð í eldhúsi stelpan hver
stóð
og »strauaði« þvottinn hjá geðblíðri
Línu.
Og daginn, sem gestina bar svo í garð,
voru greiddar og alklæddar brúðurnar
hreinar.
í sœluna og gleðina sízt varð neitt
skarð,
að sýna’ lionum afa þœr voru ekki
seinar.
Og afi varð undrandi aföllu er hann sá:
»Ohemju-duglegar* — það má ég
segja —
því hreinleiki og regla er himinsins þrá
í hjarta hvers smábarns, er aldrei má
deyja*.
127