Ljósberinn - 01.06.1940, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 01.06.1940, Blaðsíða 17
LJÓSBERINN 113 Hvert var flogið? Flugmaður nokk- ur lagði af stað í flug frá Kaup- mannahöfn og á- kvað að heimsækja fegurstu og merk- ustu borgir i Ev- rópu. A landakort- inu er strik milli borganna, sem hann hafði við- komu í. Getið þiö nú sagt hverjar þær eru? Br. Reikningsþraut. Nonni: >,Hve mörg blöð seldir þú í dag?« óli: >:Ég ætlaði mér að selja 75, en ég seldi aðeins fimmta hluta af tveim þriðju hlutum þess, sem ég ætlaði að selja«. Hve mörg blöð seldi óli? Svcrrlr. ★ Stafaþraut. A A A A N N N K P P S S Á I I s Raðið þessum stöfum þannig, að út komi: 1. Þvottaefni. 2. Kvenmannsnafn. 3. Hófdýr. 4. Farartæki. Sverrir. Veizt þú 1. hvaða borg er kölluð »borgin eilifa«? 2. hver er helzta útflutnings- vara Islendinga? 3. hvort mörgæsin lifir á Norð- ur- eða, Suðurpólnum? 4. h,vaða bókstafi.r tákna 1000, 500, 100, og 50 í rómversk- um tölum? 5. hvenær Egill Skallagrímsson dó og með hverjum hætti? 6. hver orti kvæðið »Island far- sældar Frón«? 7. hverjir eru höfundar Eddn- anna.? 8. hvað höfuðborg Ungverja- lands heitir? 9. hver ber titilinn »Sundkappi Is.lands«? 10. hvað borgin við rætur eld- fja.llsins Vesúvíus. heitir? Br. Hve gamall er eiga,ndi húf- unnar? Hver getur lesið þetta? Ví Stáv Alltþ Eimv Anah Alt, Vin Nale Sai Ðja; Umf Ramal Ltþ óæt Iðs Kalt E1 Skag Uð Ogb Iðja. nenlug. Lausnir á prautum í 4. tbl.: TALNAMYNDIN: 59 selir höfðu verið skotnir með byssunni. Réttar lausnir sendu: Jóna S. Thoroddsen, Kvigyndisdal við Patreksfjörð (11 ára), og Gest- ur Hallgrímsson, Suðurgötu 35 (10 ára). KROSSGÁTAN: STAFAÞRAUTIN: Keflavík, Blönduós, Flateyri, Þingeyri, Þórshöfn, ólafsvlk og Kópaslcer. Réttar lausnir sendu: Jóna, S. Tþoroddsen (11 ára) og Gestur Hallgrímsson (10 ára). Finnið út úr þessari myndagátu málsliátt: L tufSi

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.