Ljósberinn - 01.08.1940, Blaðsíða 29
c
LJÓSBERINN
^LJÓSBERINN
Kemur út einu siuni í mánuði, 24 síður,
og auk þess fá skuldlausir kaupend-
ur litprentað jólablað.
Árgangurinn kostar 5 krónur. — Gjalddagi
er 1. júni.
Sölulaun eru 15% af 5—14 eint. og 20%
af 15 eint. og þar yfir.
Afgreiðsla: Bergstaðastræti 27, Reykjavík.
Sími 4200.
Utanáskrift: L j ó s b e r i n n, Pósth.ólf 304,
Reykjavík.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergst.str. 27.
svoi fölur. Komið hingað, ég á ofurlitla lög'g
eftir í dátapelanum. Það er sæt »Catawba«
af vínekrum föður míns frá »IIinum bláu
f,íöllum«.
»En hvernig- skylcli ástandið vera þar
nú?« bætti hann við dapurlega. »Gamli
maðurinn fylgir Norðurríkjunum, en bróð-
ir minn er í her Lees, — ef hann er þá
lifandi«.
»Nú, Guði sé lof, þarna höfum við þá
vaktaskiftin, mér er því hollast að koma
mér í snarkasti á minn stað«.
Þegar Lénharður stikaði skömmu síðar
á eftir herstjóranum, s.em flutti varðskift-
in af verði, endurvakti hið létta vopnabrak
og' hið reglulega fótatak aftur lífsgleði
hans og hugrekki.
Það, sem fyrir hafði komið, virtist hon-
um nú eins og ógeðfelldur draumur. Það
voru aðrar minningar, s.em honum stóðu
mildu skýrar fyrir hugskotssjónum, minn-
ingar um svaladrykk, sem honum var rétt-
ur af hermanni í einkennisbúningi NorcÞ
urríkjanna, daginn sem hann raknaði úr
yfirliðinu og sá þrælahlekkina lig'gja sund-
urbrotna fyrir framan sig.
Hversu fyrirlitlegur virtist honum ekki
freistarinn 'vera, sem vildi tæla hann til
þess — með gulli og grænum skógum --
að svíkja þá, sem tekið höfðu járnin af
höndum hans ag fótum og gert hann að
hermanni, í stuttu máli að manni.
Framh.
145
Þakkið Guði.
Einu sinni var móðir, sem átti lítinn
dreng. Hann hét Árni og' var fjögra ára
gamall. Henni þótti fjarska vænt um
drenginn sinn, og kenndi honum snemma
að biðja Guð. Á hverju kvöldi las, hún með
honum Faðirvorið og fallegar bænir og
vei's. Eitt kvöld þegar Árni litli var hátt-
aður segir mamma hans:
»Þú átt að muna eftir því, elsku dreng'-
urinn minn, að biöjn Guð«.
»Já, mamma«, segir barnið, »en hvað á
ég að biðja Guð um. Ég hef allt, s.em ég
óska mér«.
»Þú átt líka að þakka Guði fyrir allt.
sem hann gefur þér«, sagði mamma hans.
Strax var Árni litli fús á það, og svo
byi'jaði hann:
»Géði Guð! Ég þakka þér fyrir tréhest-
inn minn og öll leikföngin mín, fyrir það,
að ég hef sterkar fætur og get hlaupiö.
Þakka þér, Guð, fyrir hlýja rúmið mitt,
fyrir mömmu og pabba minn og matinn,
sem þú gefur okkur.--------En heyrðu,
mamma mín«, sagði drengurinn allt í einu.
»Þet,ta tekur aldrei enda, því ég’ á svo
margt«. Þá þrosti mamma hans og sagði:
»Já, þannig er það, elsku drengurinn
minn, þegar við byrjum að þakka Guði,
kemur allt af nýtt og nýtt, sem við þurf-
um að þakka fyrir, því Guö gefur okkur
allt sem við eigum.
Margrét Konráðsdóttir.
Gátur.
Hvert er lclæða
heitast og kaldast,
ógna vitt,
það engan gerði
s.kraddara rikan?
Ráddu gátu!
Getinn er sá af stáli og stein,
er stSelta. málma kremur,
föðursins verður fæðing sein,
því fyrri sonurinn kemur.
Br.