Ljósberinn - 01.08.1940, Qupperneq 32

Ljósberinn - 01.08.1940, Qupperneq 32
4>ydimevkurförin 17) v SAGAÍ MYKIDUM eftir HENRYIÍSIENK'IEWICZ Umhverfis Khartum var næg' fæða fyrir krókð- dílana, urmull af líkum í fljótinu, af mönnum, er farist hjjfðu í atorminum eða verið drepnir af Mahdistunum. Pegar þau komu loks til Omdurman sáu Stasjo og Nel hvíta me.n.n húðstrýkta til blóðs með keyrum, deyjandi úr sulti og þorsta, kiknandi í knjám undir þungum byrð'um. Þau sáu hvítar konur og 'börn, sem áður hcfðu lifað þægilegu lífi, betla um handfylli af mat, klæddar ísgarma og líktust mest afturgöngum. Svæðið var stórt og umgirt byggingum úr leir og bjálkum. Á mið'ju torginu stóð pallur úr tré, sem spámaðurinn — Mahdi-inn — stóð venjulega á, þegar h.ann kenndi fólkinu. Á paiiinum lá út- breytt gæruskinn, og á báðar hliðar voru fánar emíra.nna reistir. Þarna voru fcrum.unkar í þétt- um hópum. Umhverfis þá sáust spjót hermann- a.nna eins, og þéttur skógur. Vegna þess að litið var á Idrys og ferðafólkið, sem fylgdarlið ein- hvers emírs, komst það í fremslu röð'. Loks komu þau á torgið, sem var í miðjum bæn- u.m. Á leiðinni höfðu þau séð marga menn með hoggnar hendur og fætur. Þessi hegning emíranna og kalifanna, sem va.r lögð á menn, er brotlegir gerðust við lög og boðorð spámannsins, var hræði- l.eg. Á miðju torginu gnæfði hátt yfir mannþyrp- inguna. bambusstöng með mannshöfði á endanum. Þa.ð var crðið skinið og svart, en hár og skegg var hvítt sern snjór. Þeim var sagt, að þetta væri höf- uðið af' Gordon. Sársa.uld og gremja greip Stasjo. Koma. Mahdians var tilkynt með hátíðlegum tónum trumbunnar, en þegar hann kom, hljómuðu skrækar fla.uturnar og klappið í steinunum. ólýs- anleg hrifning greip mennina. Nokkrir féllu á kné, aðrir hrópuðu a.f fullum hálsi: ->>Þú sendi- boði Guðs' ó, þú sigursæli! ó, þú miskunnsami, miskunn!« Þegar Mahdi-inn steig upp á pallinn, varð dauðakyrrð. Hann hóf upp hendur sínai og hélt stórum fingrunum fyrir eyrum sér, og baöst fyrir augnablik.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.