Ljósberinn


Ljósberinn - 25.03.1933, Page 5

Ljósberinn - 25.03.1933, Page 5
LJÖSBERINN 69 Kain og Abel Segdu systkinum pín- um frá pessum tveim- ur brædrum. Skautahlaup. Það átti að haida skautahiaup í þorp- mu og- veita verðlaun. Verðlaunin voru: 1- 100 kr. í peningum, 2. armbandsúr °g 3. stálskautar. Það höfðu ekki ver- '0 í minni manna veitt slík verðlaun. Það var því líkast, að það væri sjálfur kóngssonurinn, sem gerði þetta. En það var ekki hann — það var sýslumanns- sonurinn úr næsta kaupstað. Hann kom í kynnisför til þorpsins og gerði þetta að gamni sínu. Og svo var nú ekki alt búið enn. Um kvöldið átti að verða skemtun og átti þá að lesa upp nöfn þeirra, er hlutu verðlaunin. Þetta var mikill gleðidagur fyrir þorpsbörnin. Iiver mundi nú hljóta verðlaunin? Það var spurning, sem svarað yrði á sínum tíma. En börnin gerðu sér í hugarlund, að það yrði Hans. En hann myndi varla vinna, ef hún Rúna væri ekki veik. Hún var bezt allra á skautum í þorp-

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.