Ljósberinn - 01.01.1942, Side 13
L, JÖSBERINN
11
ar-broddstafur með rendum hnúð úr beini,
— eftirlíking af broddstöfunum, sem
ferðamenn notuðu í ferðalögum á vetrum,
og þá fyrir skíðastafi iíka, en þó að staf-
urinn væri ekki stór, var hann talsvert
Jengri en ég. En ég varð sex ára þennan
dag. Og í bögglinum voru nýir snjósokk-
ar, væn ullarpeysa og prjónahúfa, — með
öðrum orðum allur útbúnaðurinn, eins og
þurfa þótti í þá daga.
Hvort ég varð glaður? Ég er búinn að
segja það, -- ég varð alveg yfir mig glað-
ur. Og ég fór víst fljótlega að liugsa til
hinna drengjanna, sem engin skíðin attu,
eða eldd annað en — tunnustafi. Tunnu-
stafi! Ég hugsaði strax til þeirra með fyr-
irlitningu. Og nú gæti ég farið langt upp
í breldeur með »stóru strákunum«, sem
áttu sltíði. Það yrði sjón að sjá mig skálm-
andi upp eftir með þeim, með broddstaf-
inn, í stóru peysunni og með skotthúfunii.
»En hvernig er veðrið«.
Pabbi stóð hjá rúminu mínu og horfði
á mig.
»Ég hélt að þú myndir nú segja eitthvaö
annað fyrst'?« sagði hann brosandi.
Og ég mundi það þá samstundis, að í
öllum fögnuðinum hafði ég gleymt að
þaldra fyrir gjafirnar. Þetta kemur svo
oft fyrir, því miður.
Ég rétti upp hendurnar og pabbi laut
ofan að mér og ég ltreisti höfuðið á hon-
um eins og ég gat: »ÞakIra þér fyrir slríð-
in og allt saman, — elslm pabbi minn«.
Ög hann óslraði mér til hamingju — og
svo hljóp ég yfir í rúmið til hennar
mömmu og gerði henni sömu skil.
En svo kom það á daginn, að veðrið var
svo vont, að »eldd var hundi út sigandi«,
— hvað þá að lítill drengur, fengi að fara
út, þó að Iiann ætti sltíði. Og þá lækkaði
loftvogin innan í mér. Ég hekl að ég hafi
fyrst farið að skæla. Þetta voru svo marg-
fökl vonbrigði. Fyrst og fremst það, að
fá eltki tækifæri til að reyna skíðin strax.
Og svo það, að fá ekki tækifæri til að láta
aðra dást að þeim, — og síðast en ekki
sízt: að fá ekki tækifæri til að sýna sig
í »gallanum« og á skíðum!
En allan þennan dag varð ég að vera
inni. Og sorgirnar gleymdust brátt, því að
pal)bi hjálpaði mér til að hafa gaman af
sltíðunum inni. Og ég var víst með þau
í fanginu lengst af, allan daginn, og um
allt húsið.
Daginn eftir var sunnudagur. Þá var
bjart veður og gott sltíðafæri. Og skömmu
eftir að albjart var orðið fóru drengirnir
og piltarnir að þyrpast upp í brekkurnar,
— og eftir nokkrar umræður milli pabba
og mömmu, fékk ég að fara líka. Mamma
hjálpaði mér í »gallann« en pabbi var að
leggja mér ýms heilræði á meðan. Ég man
nú lítið af þeim, annað en það, að ég
skyldi nú ekld fara langt upp í brekkur,
fyrsta kastið, en reyna heldur að sækja
á. Og hann taldi mömmu trú um, að það
væri engin hætta á því, að ég færi mér
að voða.
Mér er sagt, að það hafi verið brosleg
sjón að sjá til mín, þegar ég skálmaði upp
grundirnar og »til fjalls« þennan morg'-
un. En ég man bað að ég var býsna drjúg-
ur með mig: Tvíhenti stafinn og reyndi
að taka sem lengst sporin.
Það var örstutt upp undir brekkurnar.
Þegar þangað var komið, þyrptust dreng-
irnir utan um mig til þess að skoða sltíð-
in. Og þetta átti nú við mig, — því að
það var ekki af því dregið, að þetta væru
vel smíðuð skíði, — og pabbi minn hafði
smíðað þau. Eirihver sagði nú að vísu að
þetta væru 1 jómandi falleg b r ú ð u-
skíði. Mér fannst hálfgert óbragð að því,
— og fór að stika ypp í brekkuna. Ein-
hverjir pilta voru mér samferða, sem töldu
mér trú um, að nú væri mér svo sem
óhætt, ég hefði verið svo duglegur (að
detta?) á tunnustöfunum, og það væri eitt-
hvað annað að hafa svona fín skíði und-
ir fótunum. Og mér fannst vera mikið sati
í þessu. Og ég var, eins og áður er sagt, 1
ákaflega rogginn þennan morgun.
Ég var kominn nokkuð langt upp í ;
brekkuna, þegar mér datt í hug að lítalM