Ljósberinn - 01.12.1954, Síða 11

Ljósberinn - 01.12.1954, Síða 11
LJ DSBERINN 119 CCiffu,r'Áur Cjvt^jóixáioi'i. KATAKOMBURNAR í RÓIVI 900 kílómetra Jarðgöng — ic grafreitir og samkomustaðir ir kristinna manna í fornöld í byrjun aprílmánaðar 1953 ók morgunlest frá Neapel til Rómaborgar með marga tugi Islendinga innan dyra. Þetta voru farþegar úr Gullfossi, og mun aldrei fyrr eða síðar jafnstór hópur íslendinga hafa heimsótt Rómaborg í einu. Eins og nærri má geta vor- um við eftirvæntingarfull, því að fæst af okkur höfðu komið á þessar slóðir áðhr. Þegar við ókum inn í hina gömlu, frægu borg, sáum við fyrst leyfar af geysimiklum fornum borgarmúrum, og litlu síðar blöstu við okkur rústir af tuttugu alda gömlum byggingum. En þetta voru aðeins svipmyndir, því að járnbrautarlestinók með miklum hraða inn í nýtízku borg. Frá járnbrautarstöðinni var farið með okkur í stórum bifreiðum til gistihúsa, þar sem við gátum komið farangri okkar fyrir og fengið í svanginn. af þeim, sem var svo lánsamur að geta dvalið þar í þrjá daga, og það var strax betra en einn eða tveir. Við sáum stórar og glæsilegar kirkjur og marmarahallir, skrautlegar högg- myndir, fögur málverk í hundraða tali, forn- ar byggingar, já margt og margt, sem minnti á auðlegð og glæsimennsku liðinna alda. í katakombunum En einn daginn var okkur boðið að skoða katakomburnar. Sennilega vitið þið ekki öll, hvað katakombur eru. Það eru eiginlega gamlir kirkjugarðar eða grafhvelfingar. Á fyrstu öldum kristninnar sættu kristnir menn miklum ofsóknum frá rómversku stjórnar- völdunum og liðu píslarvættisdauða þúsund- 'Íf í Róm Okkur voru nú fengnir leið- sögumenn í hendur, sem áttu að sýna okkur ýmislegt mark- vert í borginni. En í Róma- borg er margt markvert að skoða, margt, sem borgin hef- ur að geyma frá liðnum öldum, allt frá Krists tímum. Það myndi taka mörg ár að skoða það allt til hlítar. En þar sem við höfðum aðeins einn til þrjá daga yfir að ráða, þá var að- eins hægt að sýna okkur það allra markverðasta. Ég var einn Þarna eru katakoiriburnar í jörðu.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.