Ljósberinn - 01.12.1954, Page 18

Ljósberinn - 01.12.1954, Page 18
126 LJÚSBERINN Jóhamiesí Markús ♦ myndasaba ♦ 3 Jóhannes Markús sá þess oft merki, að lærisveinarnir voru hræddir, eftir atburðina á Golgata. Hann sá þá oft koma og læðast inn um dyrn- ar inn í salinn, þar sem þeir fyrir kveðju til allra vina sinna og einkum Péturs. Lærisveinarnir áttu erfitt með að trúa þessu. En um kvöldið, er þeir voru saman voru þeir glaðir og einarðir. Síðar fékk hann að vita, að þeir höfðu oft hitt Jesúm, áður en hann kvaddi þá á fjallinu og bauð þeim að halda áfram verki sínu allt yoru vanir að koma saman. Á þriðja degi voru þeir þar saman komnir og höfðu læst dyrunum. Þá var allt í einu barið að dyrum. Hver skyldi það vera? Lærisveinarnir opnuðu dyrnar varlega, og inn komu nokkrar konur úr hópi vina Jesú. Þær höfðu skrítnar fréttir að segja. Jesús var ekki dáinn. Hann var lifandi og hafði beðið þær komnir, stóð Jesús mitt á meðal þeirra án þess, að nokkur lyki upp dyrunum fyrir honum. Jóhannes Markús var ekki með í hópnum, er þetta gerðist, en hann sá, hvernig lærisvein- arnir gjörbreyttust við þetta. Nú voru þeir ekki lengur hræddir og flóttalegir, nú til enda veraldarinnar. Því næst blessaði hann þá og var upp numinn til himins. Pétur veitti Jóhannesi Markúsi snemma athygli. Hann sat oft á tali við dreng- inn og sagði honum frá því, hvernig hann hafði öðlazt trúna á Jesúm. Svo kom að því, að þeir beygðu kné sín saman, og Jóhannes Markús gaf Jesú hjarta sitt.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.