Ljósberinn - 01.12.1954, Side 32

Ljósberinn - 01.12.1954, Side 32
140 LJDSBERINN Hvað ætlarðu að verða? Skósmiðsiðja’ er skemmtileg; skó á Lillu sauma ég. Gæti’ ég notað nál og tvinna, næsta yrði handavinna: Klæði skera’ í fínan frakka fyrir pabba, líka’ í jakka. Eða smiðsins iðn ég læri og eldhúsborð þá mömmu færi. Læri’ ég járn að hamra heitt, hamra mundi’ ég skeifu greitt. Sótarann, hann sífellt hræðast síkát börn, og heim þau læðast. Gjarna slíkur vil ég vera, veslings þörnin óhrædd gera. Sbj. G.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.