Ljósberinn - 01.12.1954, Blaðsíða 32

Ljósberinn - 01.12.1954, Blaðsíða 32
140 LJDSBERINN Hvað ætlarðu að verða? Skósmiðsiðja’ er skemmtileg; skó á Lillu sauma ég. Gæti’ ég notað nál og tvinna, næsta yrði handavinna: Klæði skera’ í fínan frakka fyrir pabba, líka’ í jakka. Eða smiðsins iðn ég læri og eldhúsborð þá mömmu færi. Læri’ ég járn að hamra heitt, hamra mundi’ ég skeifu greitt. Sótarann, hann sífellt hræðast síkát börn, og heim þau læðast. Gjarna slíkur vil ég vera, veslings þörnin óhrædd gera. Sbj. G.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.