Ljósberinn - 01.03.1960, Qupperneq 16
KAPPAKSTURIIMN MIKLI • MYNDASAGA • 2
Eins og í'yrr var sagt, var
franski bíllinn af gerðinni Si-
zaire-Naudin minnstur og ekki
nema með 1 strokks 12 hestafla
vél. Hann komst ekki nema 100
mílur frá New York. Þá brotn-
aði drifið og hann var úr sög-
unni. Hinir fimm héldu áfram
gegnum snjó og allskonar far-
artálma og létu fyrirberast í
þorpi 120 mílur frá New York,
og voru þá hestar fengnir að
láni til að draga þá og stund-
um urðu bílstjórarnir og hjálp-
samir náungar að ýta þeim svo
dögum skipti. Franski bíllinn
Motobloc varð úr leik, þegar
hann var að klöngrast eftir
járnbrautarlínunni. Þá voru
eftir fjórir bílar og langt var
á leiðarenda. . . . Það tók ekki
belra við þegar komið var að
og höfðu þeir þá verið á ferð-
inni 24 klukkustundir. . . . Bíl-
arnir fimm, sem áfram héldu,
fengu hin verstu veður yfir
Bandaríkin. Það var vetur og
snjór var yfir öllu og grimmdar
frost. Bilstjórarnir voru illa
varðir fyrir vetrarstormunum
og hendur þeirra og andlit
bólgnuðu af frosti, en áfram
héldu þeir og urðu stundum að
hinum stormasömu sléttum í
miðríkjunum og himingnæfandi
Klettafjöllin tóku við og síðan
brennandi heitir sandar Mojave
eyðimerkurinnar og Dauðadals-
ins. Nú voru það sandstormar,
sem blinduðu bílstjórana og
rifu hörund þeirra. Hjólin spól-
uðu í lausum foksandi eyði-
merkurinnar. Hann var verri
yfirferðar en snjóbreiðurnar á
leggja saman tvö og þrjú dæg-
ur án þess að geta fest blund
. . . Þegar komið var vestur
fyrir Chicago tóku við eintóm-
ar vegleysur. Tóku þeir stund-
um til þess ráðs að aka eftir
járnbrautinni, þótt ekki væri
hún hinn ákjósanlegasti vegur.
Það var heldur ekki ósjaldan,
að vélarnar reyndust ekki nógu
aflmiklar til að knýja bílana,
sléttunum. . . . Að lokum kom-
ust bílarnir yfir eyðimörkina
og Klettaf jöllin voru að baki.
Nú voru þeir komnir til Seattle
og þaðan voru þeir fluttir sjó-
leiðis til Japan. Ferðalagið yfir
Japan var einn erfiðasti kafli
leiðarinnar. Þar voru engir veg-
ir og aðeins þröngir troðningar
utan i fjallahliðunum og fyrir
FRH. Á BL5. 3B.