Ljósberinn


Ljósberinn - 21.02.1925, Qupperneq 2

Ljósberinn - 21.02.1925, Qupperneq 2
50 LJÓSBERINN sjálf vita, farið að byrja í þeim góða verkið, gera þau að börnum föðursins í himnum. Kæra bam! Jesús elskar þig, og þú lofar hann og þakkar honum af hjarta og syngur: „Eg elska Jesú, því Jesús elskar mig“. Eða gerir þú það ekki? Eg vona, að þú gerir það, eins og börnin í musterinu forðum. þau sungu: „Hósianna Davíðs syni!“ Óvinir Jesú og óvinir bam- anna vildu láta hann hasta á þau. Hverju svaraði hann: „Hafið þér ekki lesið: Af munni bama og brjóst- mylkinga hefir þú tilbúið þér lof“. — Látið þessi orð Jesú ykkur aldrei úr minni líða, góðu börn. „Hósianna syngið syni Guðs“ af hjartans ást og gleði og biðjið: „Æ, breið þú blessun þína á barnæskuna mína“. B. J. -----o---- Guð heyrir til þín! Kalli og Ragnar voru að renna sér á sleða niður á Arnarhóli. Sleðinn flaug með þá niður brekkuna; það var reglulega gaman. þeir veifuðu út höndun- um og sungu hátt. — En, alt í einu rakst sleðinn þeirra á frosna nibbu og veltist um, og Kalli og Ragnar ultu sinn í hverja áttina. „þetta var ljóta slysnin", sagði Ragnar brosandi og sti’auk á sér- mjöðmina. En Kalli stóð upp og tvinnaði saman blótsyrðunum.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.