Ljósberinn


Ljósberinn - 27.02.1926, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 27.02.1926, Blaðsíða 1
-»> Smárit barnanna «<- Jesús sagdi: „Leyfid börnunum að koma til mín og bannid peim />ad ekki, pví sltkutn heyrir Guds riki til“ Mark, 10, 14. VI. ár Reykjavík, 27. febr. 1926 Áfram hærra! (Sunnudagaskólinn 28. febr. 1926). Lestn: Lúk. 19. I.—10. Lærdu: Post. 16, 31. »Trú pú á Drottinn Jesúm, og pú munt verða hólpinn«, Sakkeus steig upp í mórberjatréð til pess að geta séð Jesúm, sém hann práði svo innilega. Pað ergott, pegar pessi prá er sterk í hjartanu. Pað er einnig gott, pegar eittbvað verður á vegi okkar, sein hjálpar okkur til pess að koma auga á Jesúrn, eins og tréð, sem varð Sakkeusi til hjálpar. Guð hefir gróðursettslík tré á æfileið okkar allra. Margt heimilið hefir hjálpað börnunum til að koma auga á Jesúm, og hið sama vill sunnudagaskólinn gera. Ilann vill vera tré, sem börn geta stigið upp i, til pess pví betur að geta komið auga á Jesúm. Pað er svo margt, sem skyggir á og glepur sýn og hindrar pað, að menn komi auga á hið eina sanna hjálpræði. En sæll er hver sá, sem ekki lætur hindrast, heldur keppir að pví, að fá hinni helgustu prá fullnægt og pað er práin eftir Guði.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.