Ljósberinn


Ljósberinn - 27.02.1926, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 27.02.1926, Blaðsíða 8
72 LJÓSBERINN um |>að, að [>ú sjáir aftur pabba og mömmu«, sagði hjúkrunarkonan. Pað má nærri g"eta, hvað ílatt [>að kom tipp á Ei- rík, pegar hann var færður í föt og settur i liæg-an stól. — (Frh.). Pað var sannmæli. I’egar heimsstyrjöldin síðasta hófst var auðmaður einn gerður rækur úr borginni, ]>ar sem liann áttí heiina, frá húsi sínu og öllum eigmum. Að styrjöld- inní lokinni kom hann heim aftur. En pegar hann sá, að alt var komið í rústir, gamla Iieimkynnið lians, pá komst hann við og sagði: »Pað, sem eg ætlaði sjálfum mér, Iiefi eg mist, en pví setn eg hefi gefið Drotní, hefi eg öllu haldið«. »Vor auölegð sé að eiga liimnaríki, vor upphefð breytni sú, er Guði líki, vort yndi að feta i fótspor lausnarans. vor dýrðarskrúði dreyrinn Jesú maati, vor dýrðlegasti fögnuðu og kœti sé himinn hans«. „Abraham Lincoln", „Vormenn íslands“, „Sigur lífsins“ og margar fleiri fallegar bækur til tækifærisgjafa fást í Emaus JTF2’ Munid eftir Kínverska drengnum! Útpefandi: Jón Helgason prentari. — Prentsmiðja Ljósberans

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.