Ljósberinn


Ljósberinn - 27.02.1926, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 27.02.1926, Blaðsíða 4
68 LJÓSBERINN kristniboðsfræðslunni. Hann sá, að öll hin börnin í skólanum gáfu peninga til kristniboðs meðal heiðingj- anna og langaði nú innilega til að gera það líka. Ilann var auðvitað bláfátækur og hafði sér pað til atvinnu aö selja ávexti og kálmeti á degi liverjum úr dráttarvagni, sem liann var með. Að lokum datt honum pað snjallræði í hug, að draga saman pað, sem honum áskotnaðist á einum ákveðnum vikudegi og gefa pað til kristniboðsins. Hann bjó sér tíl dálitla pyngju og fór að sat'na í liana. Að ári liðnu kom hann með pessa sparipyngju í skólann, lagði hana á borðið fyrir framan forstöðu- manninn og sagði um leið: »Petta langar mig til að gefa til kristniboðsins«. Forstöðumaðurinn taldi nú alla pessa smápeninga saman og voru pað samtals 18 krónur; kallaði liann pá á drenginn og spurði: »Hvernig getur pú haft efni á að gefa svona mikið?« Hann sagði pá upp alla söguna og mælti síðan: »Gerið pér svo vel að taka við peningunum. Eg verð að tlýta mér, pví að framorðið er og við Neddi fór- um á fætur í dögun í morgun. »Segðu mér, hvað pú heitir«, sagði kennarinn, svo að eg geti skrifað pig á gefendalistann«. »Ónei, kennari«, svaraði drengurinn, »pað væri ekki rétt, eg vinn ekki nema helminginn af starfinu, Neddi gerir liitt. Við erum saman um petta; eg gef tímann, en Neddi vinnur verkið og pess vegna má ekki nafn annars okkar standa á bókinni, lieldur okkar beggja«

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.