Ljósberinn


Ljósberinn - 27.02.1926, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 27.02.1926, Blaðsíða 3
LJÓSBERINN 07 inu um nætur, til þess að hesturinn yðar sé vel geynidur og J>ér gefið honum víst nóg að eta og alt annað er hann Jiarf við. Er ekki svo?« »Já, J>að geri eg«. »Hvor vonið J>ér að stoði yður betur, pegar fram i sækir, hesturinn yðar eða sonur yðar?« »Eg vona auðvitað, að drengurinn minn hjálpi mér meira«. »Pá ættuð I>ér líka að láta yður eins antumdreng- inn yðar og um hestinn yðar«, sagði dómarinn alvar- legur í bragði. »bekkið J>ér ekki skyldur foreldra við börnin og skyldur barnanna við foreldrana?« sagði hann ennfretnur?* »Pér feður, reitið ekki börn yðar til reiði, heldur alið Jmu upp með aga og umvöndun Drottins. Þér börn, hlýðið foreldruin yðar, J>ví að J>að er rétt. Heiðra föður [>inn og inóður, [>að er hið fyrsta boðorð uieð fyrirheiti til J>ess að [>ér vegni vel og [>ú verðir ianglífur á jörðunni. (Efes. 6, i—4.) Foreldrum pinum pjóna af digð, J>að má gæfu veita, Varastu þeim að veita stygð, viljir pú gott barn lieitn. (H. Pj, »Neddi og eg«. Fyrir nokkrum árum gekk munaðarlaus drengur á kristniboðs-sunnudagaskóla í Englandi og tók [>átt í

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.