Ljósberinn


Ljósberinn - 27.02.1926, Page 8

Ljósberinn - 27.02.1926, Page 8
72 LJÓSBERINN um |>að, að [>ú sjáir aftur pabba og mömmu«, sagði hjúkrunarkonan. Pað má nærri g"eta, hvað ílatt [>að kom tipp á Ei- rík, pegar hann var færður í föt og settur i liæg-an stól. — (Frh.). Pað var sannmæli. I’egar heimsstyrjöldin síðasta hófst var auðmaður einn gerður rækur úr borginni, ]>ar sem liann áttí heiina, frá húsi sínu og öllum eigmum. Að styrjöld- inní lokinni kom hann heim aftur. En pegar hann sá, að alt var komið í rústir, gamla Iieimkynnið lians, pá komst hann við og sagði: »Pað, sem eg ætlaði sjálfum mér, Iiefi eg mist, en pví setn eg hefi gefið Drotní, hefi eg öllu haldið«. »Vor auölegð sé að eiga liimnaríki, vor upphefð breytni sú, er Guði líki, vort yndi að feta i fótspor lausnarans. vor dýrðarskrúði dreyrinn Jesú maati, vor dýrðlegasti fögnuðu og kœti sé himinn hans«. „Abraham Lincoln", „Vormenn íslands“, „Sigur lífsins“ og margar fleiri fallegar bækur til tækifærisgjafa fást í Emaus JTF2’ Munid eftir Kínverska drengnum! Útpefandi: Jón Helgason prentari. — Prentsmiðja Ljósberans

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.