Ljósberinn


Ljósberinn - 13.11.1926, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 13.11.1926, Blaðsíða 1
Jesús sagði: „Leyfiðbörnunum ad koma til mín og bannid peim pað eklei, pví slíkum heyrir Guds ríki til“ Mark, 10, 14. Reykjavík, 13. nóv. 1926, Guðshús (Sunnudagaskólinn 14. nóv. 1926). Lostu: 1. Kon. 3, 22.—80, 41,-43. Lærðu: Jes. 56, 7. Hiis mitt skal nefnast bænakús fyrir allav Jijóðir. Salómon bygði dýrðlegt musteri, hús, sem átti að vera helgidómur Guðs. En seinna var jietta Guðs liús vanhelgað, |>ví jijóöin var Guði ótrú. Guð sendi jteim stððugt áminningar og sendiboða, sem bentu jieim á vilja Guðs. „pví hann vildi pyrma lý<) sínum og stad sínum. En peir smánudu sendiboda Guðs, fyrirlitu orð hans og gerdu gys að spámönnum hans« (2. Kron. 36, 15. 16.). Pá kom bölið yfir þjóðina. I3eir vildu seirija sig að háttum heiðingjanna, en nú komu lieið- ingjarnir og lögðu landið í eyði, brutu borgarmúrana, brendu musterið og tóku síðan Jrá, sem ekki höfðu fallið í styrjöldinní og íiuttu pá lieim með sér sem fanga. Síðan liafa mörg Guðshús verið reist og einnig á meðal okkar. Yið eigum að vera tíðir gestir í Guðs-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.