Ljósberinn - 02.08.1930, Page 1
■" 1 V
-V&tájÞ1 '2fcsú&
~****r' konta Hl min qi
•i>( a<í slíluim lieuvír
e wrrni mim
(> ekki.
leini.
X. árg.
Reykjavík 2. ágúst 1930.
30. tbl.
. Góð tillaga.
»Sá lánar Drottni, sem líknar fá-
tækum, og hann mun launa lion-
um góðverk hans« (Orðskv. 19. 17.).
»0arna keinur hann Lárus halti með
stóran kartöflupoka«, köilnðu strákarnir
hver til annars. »Nú skulum við spenna
snæri pvert yfir götuna; pá dettur hann
og missir pokann; gaman verður pá að
sjá, pegar kartöflurnar fara að velta út
um allt«.
»Ég veit annað, sem við gætum haft
ineira gaman af«, sagði einn af drengj-
unum, Karl að nafni.
»Hvað er nú pað?« spurðu hinir með
ákefð mikilli.
»Pað er ljótt að hrekkja lamaðan
mann«, sagði Karl. »Væri pað ekki miklu
fallegra, ef við biðum honum að bera
kartöflurnar heim fyrir hann?«
»Og hver heldur pú að vilji gera pað?«
spurðu drengirnir háðslega.
»I3að vil ég gera«, svaraði Karl, »og
hver ykkar vill svo hjálpa mér?«
Prír af drengjunum vildu gera pað,
en hinir fóru í knattleik«. Þeir voru
áreiðanlega glaðari af pví, en peir hefðu
verið, ef peir hefðu framkvæmt pað ljóta
áform sitt að spenna snæri yfir götuna;
en ekki voru peir nándar nærri eins
glaðir og Karl og drengirnir prír, sem
báru kartöfiurnar með lionum.
Veslings halti karlinn hélt fyrst, að
peir ætluðu að gera sér einhvern grikk,
pegar peir buðust til að bera pokann
hans. En er hann sá, að peim var full
alvara með að bera pokann hans og
hjálp'á honum, pá komu tárin fram í
augunum á honum og hann sagði grát-
klökkur:
»Guð blessi ykkur, drerigir mínir fyrir
pað, að pið eruð svona góðir við vesl-
ings fátækan, haltan mann eins og mig«.
»Sæll er sá, sem gefur fátækum gaum;
á mæðudeginum bjargar Drottinn hon-
um« (Sálm. 41, 2).
»Hvar pú finnur fátækan á förnum vegi,
gerðu’ honum gott, en grættu’ hann eigi,
Guð mun launa’ á efsta degi«.
Prédikun blinda mannsins
Fólkið var farið að streyma til bæna-
hússins. Ég var búinn að aka langan
veg í stormi miklnm og kulda, og var
sárkalt. Ég fleygði pá af mér yfirhöfn-