Ljósberinn


Ljósberinn - 02.08.1930, Page 6

Ljósberinn - 02.08.1930, Page 6
238 LJÖSBERINN í hann kvíslunum. Þá kom meistarinn og sópaði peim öllum burtu. »Stattu á fætur, Kristján«, sagði hann, »og vertu kátur. lJað er sjálfur tröllakonungurinn, sem ætlar að éta f>ig«. Að svo mæltu tók hann Kristján og fór með hann inn í annað stórt hellis- rúin. Par sat kóngsi í hásæti úr skíru gulli í miðjum hellissalnum. Hann var svo ógurlega Ijótur, að pað fór hrollur um Kristján. Kringum hásætið stóð mik- il mergð af smátröllum, Ijótum líka. Öll blíndu þau á Kristján og sulturinn skein úr augunum á þeim. »Hérna kem ég með strák, yðar há- tign«, sagði meistarinn. »Pað má sjóða ijúifenga súpu af honum«. Tröllakóngsi leit á Kristján, og sá þegar, að hann var spikfeitur. »Kallið á drotninguna; hún verður líka að sjá súpukjötið. Drotningin kom þá inn og heill skari af hirðmeyjum með henni. Hún gekk rakleitt til Kristjáns, leit á hann vingjarnlega og livíslaði að hon- urn: »Pú ert allt of góður til að hafa þíg í súpu. Ég vil heldur gera þig að hirðsveini hjá mér«. En til kóngsa talaði hún í fullum rómi:

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.