Ljósberinn - 01.04.1936, Side 17

Ljósberinn - 01.04.1936, Side 17
LJÓSBERINN Spegillinn. Skrítlur. I spegli g’amalla endurminninga sér drykkjumaðurinn mynd sína, þegai' hann var hamingjusamur reglumaður. En nú hefir syndin fengið vald yfir honum. Ungi vinur, sem sérð þessar tvær myndir. Bið þú Guð að varðveita þig. Smakka þú aldrei fyrsta staupið. UngliiiKur (við vinnukonu): sþu ert svo heimsk, Hulda min, að ég get fengið gulu af að heyra til þíh.« Vinuiikonan: »Nei, það er nú engir, hætta á því. Til þess ert þú alt of grænn.« SliikkviliðsiniKlur (kemur hlaupandi, orðinn of seinn): • Hamingjunni sé iof fyrir, að það logar enn I húsinu!«

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.