Ljósberinn - 01.05.1936, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 01.05.1936, Blaðsíða 6
92 LJÖSBERINN virtist Antoni und.ursamlegt og hjákát- legt í senn. Árin liðu, Anton er löng'u orðinn full- gildur háseti. Hann var á ýmsum skip- um Qg' fór víða og fekk þai- með fu.ll- nægt löngun sinni að sjá ókunn lönd. En h,ann hafði breyst mikið, því uggur föður hans hafði rætst: Hann var oröinn léttúðugur aSringi.. Áminningum foreldr- anna gleymdi hann brátt í solli slæmra félaga. Hann skrifaði þeim æ sjaldnar og að síðustu hætti hann því með öllu, Dag nokkurn í nóivember lagði þrísigl- an »Aurora« út frá Björgvin hlaoin járni og timbri til Árósa. Veður var bjart og fagurt, en siðla um daginn gekk hann upp með norðan vind. Þega.r leið á kvöld,- ið gekk ha.n.n í austur, og þegar leið að nóttu va.r kominn ofsa stoj'mur. Það var ógerningur að sigla fram hjá »Grenen«, án þess að eig'a á hættu að sigla í strand. I bráð varð að halda skip- inu úti á rúm sjó. Nóttin var dimrn og váleg. Bylgjur skullu, á skipinu, sem lá við að hvolfa vegna háfermis. Varð því að varpa nokkrum hiluta, timbursins fyrir borð. Veðrið var hið mesta, sem orðið getur. Skyn.dilega reið stórsjór á skipinu og braut stórsigluna. og reif séglin, híer- arnir brotnuðu og a.lt fyltist sjó. Nokkr- ir hásetanna voru látnir dæla sjónum úr skipinu, en aðrir tóku til að gera fleka úr timbrinu, sem enn var innanborðs. En hversu sem sjónum var dælt úr skip- inu, fyltist það jafnóðum, og nú reið brotsjór að nýju yfir skipið og 'fylti mæli eyðingarinnar og skolaði öllu laus legu á brott. Skipshöfnjn gat með naum- indum varist útsoginu,. Með þeim var stór Newfoundlan,d,shundur, er »Roy« nefndist. Þessum góða, vini skipshafnar- innar skoluðu öldurnar burtu. Skipið sökk nú dýpra og dýpra í sjó. Skipsbáturinn var settur á flot, en hann brotnaði í spcn við skips,hliðina. Þá létu þeir timurfleka, e;nn stóran á flot, Lán- aðist skipstjóra og; þremur hásetum-ad kotoast á hann. En flekann rak þégar á brott. Stýrimaður tók Anton með sér á ann- an min.ni fleka, sem þeir höfðu smíðaii saman. Tóku þeir með sér einskonar ár og nokkuð af skipsköðlunum, og lögðu síö'an út á hinn scllna sæ. Stýrimaður var sá eini skipshafnar- inna,r, sem aldrei hafði verið þátttak- andi í léttúðar og guðleysishjali félaga sinna. Sagði hann því nú við Anton: »Er þér þao ljóst, að nú getixr Guð einn hjálpað okkur?« »Æ, stýrimaður góður, það er langt síðan ég hefi hugsaö um Guð,« svaraði Anton. »Fyrst eftir að ég tók að stunda sjó, las ég öðru hvoru í Nýja testament- inu og bað »Faðir vor« á hverju, kv eldi En langt er nú síðan. — Biðjið fyrir mig, stýrimaðu,r.« Þá spenti stýrimaður greipar, og bæn hans sté frá hræróu hjarta, til hans »sem bylgjur getur bund- ið.« Anton komst við við þennan bæna- l'lutning og ga,t eigi varist því að and- varpa biðjandi með stýrimanni. Nú iðr- aðist hann síns tómláta og gálausa líf- ernis. En samt sem áður virtist björgun ó- hugsandi. Þá ra.k fram og aftur fyrir sjó og vindi án matar og drykkjar nær- felt sólarhring. Vindinn lægði, að vísu nokkuð, en litla fleitan þeirra gat þá og þegar sokkið eða steitt á einhverju sker- inu í nánd. Þannig var ástatt, þegar nóttin skali á. Tunglið varpaði töfrabirtu, á hafflöt- inn og geislar þess virtust leika sér við hinar léttúðgu bylgjur, sem léku. sér aö litlu fleytunni þeirra félaga.. Skyndilega eygði Anton la.nd langt, langt í burtu, aðeins sem örlitla rönd, eu.engin merki um mannabygðir sáust. »La,nd„ land, stýrimaður,« hrópaði hann.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.