Ljósberinn - 01.05.1936, Blaðsíða 30

Ljósberinn - 01.05.1936, Blaðsíða 30
116 L JÖSBERINN hiennar sjúk. Fjöldi fólks var þá saman kominn hjá hinni sjúku, eins og venja er til við þau tækifæri. Par var grátio og kveinað hástöfum. Anna (AnnaJ), eins og hún mu.n hafa verið nefnd í skírninni, gekk þá ein afsíðis til að tala við Guð, og fékk þá fullvissu um, að h,in sjúka mundi ekki deyja. Hún gekic þá inn til íólksins aftur og bað alla ac) iáta af gráti og kveinstöfum, því að sá Guð, sem hún tryði á, hefði sagt, að hún skyldi ekki deyja. Petta rættist. Pað brá óðara til ba.ta, og þá sögðu þeir: »Guð hinna kristnu er líka mikill og máttugur, þrátt fyrir a,lt.« Skömmu síðar varð maður önnu fús til að fara með henni til Madura til þess að fræðast um kristna »veginn«. Ilann var síðan skírður og hlaut nafn- ið Símeon í heilagri skírn, og dó viku síðar. »Pað var yndislegu.r dauði,« segi)' gaml.a konan. »Áður en hann færi héð- an, hrópaði hann hástöfum: Sjáðu, sjáðu frelsara minn. Jesús er kominn til að sækja mig!« Skömmu síðar hélt Anna. enn heim til borga.r sinnar, Hún var nú einstæö. ekkja, en hjarta, bennar var fult af sigurvissri trú. Á leiðinni frétti hún, að sonur hennar hefði verið drepinn í rysk- ingum. Þá gat hún ekki haldið áfram göngunni, heldur settist hún niður og bar kveinstafi sína uppi fyrir Guði. Þá kom Guð til móts við hana og sagði: »Sonur þinn lifír!« Fyltist hún þá krafti af nýju, stóð upp og hélt áfra.m fero sinni; en er heim kom, var sonur henn- ar úr allri hættu. Seinna meir var Anna rekin burt a,f börnum sínum og ættingjum. Hún misti allnr eigur sínar, af því að hún tók krista trú. Þá fékk Anna uppeldi sitt af því að gæta ungbarns, sem kennarahjón áttu, og- seinna fekk hún starf í baðmullar- verksmiðju. Fékk hún þrjár indverskar rúpíur í kaup u.m mánuðinn (7,50 kr.) og fyrir þáér keypti hún sér mat á barnaheimilinm En um nætur svaf hún á þrepinu fyrir utan kirkjudyrnar. Einu sinni kajlaði forstöðumaðui baðmullarverksmiðjunnar til hennar og sagði: »Þú ert orðin of gömul ti! að hafa verk með höndum. Þú getur oltið niður af þrepinu og marið þig til bana. Sjáðu, hérna er kaupið þitt og komdu svo ekki hingað framar.« Skömmu fyrir jólin hélt svo gamla konan heim aftur til borgar sinnar. Hún hafði lítið með sér af peningúm. Ætt- ingjar hennar tóku, fegins hendi við þeim, en við hana, sjálfa sögðu þeir: »Sjá, hér eru, akrar þínir og börn og barnabörn, hús þitt og eignir allar. All þetta yfirgafst þú, til þess að ganga hinum kristnu til handa.. Viljir þú vera með oss, þá far þú fyrst og hreinsaðu þig og komdu síðan í goðahofið og dýrka þú vora guði. Annars verður þú að hverfa aftur til hinna kristnu.« Anna kom svo aftur til Madura heim- ilislaus. — Hvert á ég að fara,? Hvar sem ég kem, þá er sagt við mig: Farðu, farðu, og; Appen — faðir — þ. e. Guð sækir -mig ekki enn. Þegar Anna, mælti síðustu orðin, leit hún upp til himins og ásjóna hennar Ijómaði af gleði. »Mér er það svo rnikil gleði að fá að sofa fyrir utan dyrnar á húsi föður míns. Fyrir fám dögum sá ég svo mikið rusl úti fyrir húsi föð- ur míns. Ö, hvað það hrygði mig, að ég hafði ekki tekið eftir því fyr. Nú sópa ég alt í kringum kirkjuna á hverjum degi.« Daniel prestur mintist á það í einni prédjkun sinni, að Guð gæfi oft meira en hann væri beðinn um. Þá birti nu heldur yfir önnu, gömlu. Ilún hafði beð- ið Guð um einn fatnað, en fékk tvenn-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.