Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 11

Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 11
LJÖSBERINN 157 »Ba.rnið hrópaði hún, »hvað segirðu? « »Ef þú átt a,ð fara með þessum mönn- um kem ég líka«. Hann lpit djarflega upp tijl móður sinnar og bætti við: »Mamma mín, ég er Rómverji«. Priska var í vafa eitt augnablik, svo tók hún í hönd sveinsins óg sagði: »Það er beti a að ganga út í d,auðann í nafni Guðs og frelsarans Jesú Krists, en að lifa lífiniu iimlyktur lygi og svikum. Kom ])ú með mér, Prúdentíus«. Þá kom Serva þjótandi og sagði: »Húsmcðir mín, hyert sem þú ferð meö son þinn, þangað fer ég fíka«. Hermennirnir sl,ógu hring um þau. I fangelsinu sátu, margir, háir og lág- ir, fátækir og n'kir, allir kæi-ðir fyrir það sama: »að vera. kristnir«. Á meðal þeirra var Prúdentíus litli. — »Útrýmið y)'mlyngL,num«, hafði einhver sagt, þeg- ar fangavörðuiinn reis gegn því að barnið væri sett í fangelsi. — Hér heyrðust engar kvartanir eða kvein, að- eins sáhnasöngur eða bænarorð. Friður hvíldi yfir öllum. Augu Prúdentíusar Ijómuðu eins og tvær fagrar stjörnnr. Hann hjúfraði sig á milli mömmu sinnar og Servu, sem sátu saman. »Pekkið þið drenginn sem svo oft leik- ur við mig ?« spurði hann.. En áður en þær fengu. svarað því bætti hann við: »A]jtaf þegar ég l.igg veikur, eða ein- írana, eða. þegar mé,r líður hálfilla, þá kemur hann og leikur sér við mig. Eng- inn hefur eins blá augu eða eins ljós- gult há.r og hann, enginn er eins góður og hann. Hann er kominn hingað inn núna, en hann er að tala við gamja manninn. Hann kemur víst bráðum til ykkar, Sjáið þið, það verður bjart þar, sem hann er eða gengur um«. Og hið undarlega skeði., Myrkrið í fangeísinu vék meir og meir fyrir ljós- inu, myrkrið þvarr, ljósið óx. Það fór einhiver eftirvæntingaralda um alla, sem í fangelsinu voru. Fangarnir spentu greipar í þögulli bæn. Aðrir krupu á kné. Aðeins Prúdentíus litli gekk hiöð- um skrefum fram í fangasalinn. Nú sást greinilega bjart ljós, og allir, sem inni voru. sáu. skýrt mynd Jesú frá Nazaret, frelsarans, í Itjósinu. Hann beygði sig niður, tók Prúdentíus blíð- lega í faðm sér og þrýsti honum inni- lega að hjarta sér. Ljósið fölnaði; sýnin var, horfin. »Mamma! marnrna! — Serva!« hróp aði Prúdentíus l.itli, »þetta var litli drengurinn, en nú er h,a.nn orðinn stór, og nú var ha,nn ennþá betri við mig«. I sömtu, svipan opnuðust fangelsis- dyrnar. Hervörðurinn kom inn, — þaö var komið að úrslitaþættinum. Allir fangarnir brostu í dauðanum. Skrefsrud kristniboði. Eftir Pál Sigurðsson. Það er ,sízt of oft, að vér, hér á gamla Fróni, heyrum eða lesum um þá menn, sem hafa markað og mai'ka djúp og varanleg ,spor í sögu kristninnar. Mig langar nú til að kynna. yður einn mann lítillega |k) , sem á seinni hluta, síð- ustu aildar og fyrstu, ár þessarar, varð þúsu.ndim manna t-il bjargar og- við- re:snar, bæði í Evrópu og heiðingja- heiminum. Þessi maður er Skrefsrud kristniboði. Fu.Uu nafni hét hann, Lars Olsen Skrefsrud. Ilann var fæddur um 1840 í Faaberg-in-estakalli í Giðbrandsdaln- u.m í Noregi. Fyrst kynnumst vér honum sem litl- um dreng heima, hjá foreldrum sínum. Hann var fjörugur og gáfaður drengur,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.